Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 38

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 38
36 KRISTMANN GUÐMUNDSSON ANDVARI rétt eftir að við töluðum saman, og horfði dálítið einkennilega á hann stundar- korn, rneðan við vorurn að tala saman. Eg sá, að hann var dálítið órólegur yíir því, og loks spurði hann, hvort hann væri með nokkuð á nefinu. — ,,Já, eða þar um kring,“ svaraði ég. „Þú hefur dálítið óhollan litarhátt, drengur minn, ég held, að það sé rétt, að þú komir til mín í skoðun." Nú, svo varð hann mér þá samferða, og ég var skrambi lengi að athuga hann, ég held mér sé óhætt að segja, að ég hafi sjaldan verið jafnlengi að skoða nokkurn sjúkling!" Kuld gamli kumraði hæðnislega. „Hann var orðinn talsvert órólegur, dreng- urinn, áður en þessu lauk, og þegar hann spurði, hvort nokkuð gengi að sér, þá gaf ég honum auðvitað ekkert út á það í fyrstu. Hann varð að ganga á mig nokkuð lengi og sverja og sárt við leggja, að hann segði Grete ekki neitt, áður en ég trúði honum fyrir því, hvemig ástatt væri með hann. Loksins nefndi ég veiki, sem sjúklingurinn sjálfur verður ekki mikið var við, að minnsta kosti frarnan af, en er algjörlega ólæknandi og leiðir til dauða á þrem til fjórum mánuðum. Hann tók þessu eins og hetja, strákgreyið, ég hef svo sem alltaf vitað það, að vel væri í hann spunnið, það vantar ekki; það er bara andskotans dálætið og iðjuleysið, sem hefur staðið honum fyrir þrifum. Hann bað nrig að leyna Grete þessu, og auðvitað lofaði ég því, urn leið og ég brýndi fyrir honum, að lrann nrætti heldur ekki segja henni það. Við urðum ásáttir unr að þegja yfir þessu eins lengi og hægt væri; ég sagði honunr, að lrann nryndi geta verið lreinra allt að þrem mánuðum, en yrði að koma til nrín aðra hverja viku fyrst um sinn.“ „Hrossalækning!" varð nrér að orði. Kuld gamli leit á nrig allhvasst. — „Einnritt! Hrossalækning! Hún er oft á tíðum það eina, sem dugir.“ — Hann humnraði enn nokkuð og gretti sig, svo hló hann stuttlega. — „Auðvitað trúði ég Grete fyrir þessu líka. Ég símaði til hennar daginn eftir og nrælti mér mót við hana, sagði henni svo allt af létta. Það lá við, að ég sæi efir því, hún varð svo aum, stelpugreyið. En hvað um það, mér er fortalið, að þetta hafi haft góða verkan, — eða hvað finnst þér?“ Ég sagði lronunr allt, sem ég vissi, og hann kinkaði kolli ánægður á svip. „Þetta lagast, já, ætli það ekki, ég býst við, að þau læri sína lexíu. Svo segi ég þeim sannleikann, þegar þessir þrír mánuðir eru liðnir. Jæja, það var nú það.“ En ég var ekki alveg eins viss og hann. Það var einhver órói í nrér, senr ég reyndi að bæla niður, en það tókst ekki til hlítar. Fyrir bragðið þorði ég ekki að heimsækja ungu hjónin, ég var hræddur unr, að þau sæju á nrér, að ég vissi eitthvað unr þetta. Nokkrar vikur liðu. Þau voru oft í huga nrér, en ég heyrði ekkert frá þeim. Dag einn hitti ég kunningja minn, sem hafði verið heimagangur hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.