Andvari

Volume

Andvari - 01.05.1961, Page 41

Andvari - 01.05.1961, Page 41
andvari SPRUNGINN GÍTAR 39 II. Merlín hvíslar á lœkjatungu lindún, reíga lindún inn í Ijúfa svefnró Maríutjaldsins reíga, reíga lindún ber lcekjarniðurinn hálfkveðin orð lindún, reíga lindún Ijúflingatöfurs og mánagœlu reíga, reíga lindún. Ó, barn mitt, söngraddir herskaranna og hljóminn úr strengjum Appolós lindún, lindún og laggardögg af ódáinsvíni af tryllingi, harmi og ástarbríma reíga lindún já, dómsdagslúðurinn, þó það nú vœri og þokkadísir og skógarpúka reíga lindún og líknsaman dauÖa með morgungeislunum lindún lindún reíga lindún reíga lindún. III. Eg vitja þín œska — Vaki sofendur skógarins — um veglausan mar — Frá glaumþyrstri básúnu upprisunnar dunar kallið á undrandi Mörkinni, og Klapparljónið og Drekabrúin kalla á móti og skjálfa undir óþreyjufótum blysfaranna. Fífunni' á höfði kyndilberans feykir hátt yfir bjarkartoppunum —

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.