Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 73

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 73
ANDVAHI BRÚP FRÁ ÍSLANDI 71 Hvaleyri við Hafnarfjörð. ur, súrt smjör, sem þeiin þykir sælgæti, mjólk, blönduð vatni og sýru, og dálítið af kjöti. Þeir fá svo lítið af brauði hjá danska verzlunarfélaginu, að enginn bóndi á það lengur en þrjá til fjóra mán- uði á ári. Islendingar elda grauta úr elns konar mosa (Lichen Islandicus)1) og smakkast hann prýðilega. Karlmenn starfa einkum að fiskiveiðum og róa til fiskjar vetur og sumar. Húsfreyjurnar annast gripahirðingu, prjóna sokka o. s. frv, og það eru þær, sem fletja og herða fiskinn, sem mennirnir færa í búið og um leið eru aðalafurðir landsins. Félag það, sem rekur hina lamandi einokunarverzlun í landinu, sendirþangað árlega 15—20 skip og flvtur út auk fisks- ins dálítið af kjöti, æðardúni og fálkum, sem eru seldir þar í landi á 15, 10 og 7 ríkisdali. Peningar eru afar sjaldgæfir, og er því öll verzlun reiknuð í fiskum og álnum vaðmáls. Alinin er jöfn tveim fiskum og fjörutiu og átta fiskar jafn- gilda spesíu-ríkisdal. Gulli voru íslend- ingar kunnugri, þegar við fórum en við komu okkar. Islendingar eiga margt nautgripa, sem oftast eru kollóttir, sauðfé hafa þeir líka og afbragðs hesta og gengur hvorttveggja úti á vetrum. Hundar eru margir en fátt um ketti. Villidýr eru ekki önnur en rottur og refir. Hvítabirnir koma frá Grænlandi ár hvert með hafísnum, og eru þeir óðar drepnir, svo að þeir skaði ekki bústofn landsmanna og líka vegna 10 ríkisdala verðlauna úr konungssjóði. Landss'tjórinn, sem nú er, hefur látið flytja hreindýr til landsins, en tólf af fimmtán dóu á leiðinni. Hin þrjú lifa ásamt tveimur kálfum. Furðulegt má það kallast, að skógar skuli ekki þrífast í landinu, já, tré eru 1) Fjallagrös. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.