Andvari

Årgang

Andvari - 01.05.1961, Side 41

Andvari - 01.05.1961, Side 41
andvari SPRUNGINN GÍTAR 39 II. Merlín hvíslar á lœkjatungu lindún, reíga lindún inn í Ijúfa svefnró Maríutjaldsins reíga, reíga lindún ber lcekjarniðurinn hálfkveðin orð lindún, reíga lindún Ijúflingatöfurs og mánagœlu reíga, reíga lindún. Ó, barn mitt, söngraddir herskaranna og hljóminn úr strengjum Appolós lindún, lindún og laggardögg af ódáinsvíni af tryllingi, harmi og ástarbríma reíga lindún já, dómsdagslúðurinn, þó það nú vœri og þokkadísir og skógarpúka reíga lindún og líknsaman dauÖa með morgungeislunum lindún lindún reíga lindún reíga lindún. III. Eg vitja þín œska — Vaki sofendur skógarins — um veglausan mar — Frá glaumþyrstri básúnu upprisunnar dunar kallið á undrandi Mörkinni, og Klapparljónið og Drekabrúin kalla á móti og skjálfa undir óþreyjufótum blysfaranna. Fífunni' á höfði kyndilberans feykir hátt yfir bjarkartoppunum —

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.