Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 139

Andvari - 01.06.1964, Síða 139
ANDVARI LJÓS OG ELDUR 137 áhrif, en líklega hefur eldsmaturinn ráð- ið mestu um gleði hans og sorg. Léttveður og lán eldakonunnar léttu skap eldsins. Eldakonur voru misjafnlega eldsælar, sem kallað var; hjá einni logaði alltaf vel, en hjá annarri var sífellt basl með eldinn. Gamalt orðtak sagði: Astsæl og eldsæl. Gaman var að horfa á leik eldsins, er hann logaði glatt í hlóðum. Eg veit ekki, hvort nokkur kona hefur horft í eld nema til gamans, þótt talað hafi verið um, að hægt væri að sjá þar forlög sin. Helzt kunna ungar stúlkur að hafa leitað í log- unum að andliti mannsins, sem átti að deila með þeim kjörum í lífinu, ámóta og gætt var að því i hvaða átt brennandi eldspýta sveigðist, átt unnustans eða unn- ustunnar. Eldurinn lét misjafnlega við mat sín- um, en eldsneytið var heldur ekki alltaf ánægt með hlutskipti sitt. Oft brast hátt í bröndum í glóð, stundum engu líkara en þeir engdust þar í dauðateygjum. Gömlum skipasmiðum var illa við, ef illa lét í spónum eða afhöggi frá iðju þeirra, er það var komið í eld. Sá viður átti ekk- ert erindi í skip. Svipuðu máli gegndi um allan annan við, sem illa lét í eldi, hann hefði betur aldrei þangað komið. Óhöpp og ódrýgindi í búi gátu stafað af sumu eldsneyti. Það sannar málshátt- urinn: Þar verður aldrei eldiviðardrjúgt, sem brennt er hrafnshreiðrinu. Er það í samræmi við annan málshátt: Guð borg- ar fyrir hrafninn. Það var vandi að fela eldinn svo að kvöldi, að hægt væri að taka hann upp að morgni, en það verður hverjum að list, sem hann leikur. Byrjað var á því að þjappa glóðinni vel saman og hún hulin með rusli cða sæmilega þurrum torfu- snepli. Utan með var sett aska. Ofan á þetta var lögð blaut torfa og ofan á hana felhella eða steinn. Algengt var að leggja blaut sokkaplögg og leppa á felhclluna. Mörgum konum þótti bezt að fela eld- inn í myrkri, því þá sást betur til, ef neisti hrökk úr hlóðunum, svo hætta gat stafað af. Flestar konur krossuðu yfir eldaugað, þegar húið var að fela eldinn, og sögðu um leið: „Guð blessi þetta hús í Jesú nafni." Sonur eldsins var reykurinn og fædd- ist á undan föðurnum eins og segir í gömlu gátunni: Sonurinn leikur sér á húsþakinu, áður en faðirinn er fæddur. Það var skemmtilegt að koma á fætur í fögru veðri að morgni dags og sjá sveit vakna af svefni í reyknum, sem liðaðist upp frá bæjunum. Stundum steig hann til himins, en stundum lagðist hann með jörðinni. Hið fyrra boðaði þurrk en hið síðara regn. 1 sumum sveitum átti þetta þó aðra merkingu: Reykur, sem liðaðist upp í loftið, sýndi, að búið var að gjalda í leigurnar. Til voru fleiri skýringar á þessu háttalagi reyksins. I einstaka eldhúsi átti reykurinn ekki greiða útgöngu, þótt strompur, vindskjól, eldvarp og undirblástur virtust í bezta lagi. Þau eldhús voru kölluð kafsæl, og til voru urn þau orðin kafeldhús, kafkrókur og reykjarkrókur. Engin sæld var fyrir cldakonu að stríða við kafið. Báru augu þeirra löngum vott um það stríð. Þessi annmarki stafaði ekki hvað sízt af því, að strompurinn hafði ekki verið settur á með réttu sjávarfalli. Sumir töldu, að gera þyrfti upp rót eða rjáfur með réttu falli, útfalli. Árið 1888 varð sr. Ólafur Magnússon prestur að Sandfelli í Óræfum. Þar var gamalt eldhús og svo reyksælt, að ekki var við unandi. Prestsfrúin, Lydia Knud-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.