Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1987, Page 22

Andvari - 01.01.1987, Page 22
20 INGVAR GfSLASON ANDVARI mörkum stjórnlagafræðinni til eflingar. Og Gunnar Thoroddsen var fyrirrennari Ólafs sem kennari í stjórnlagafræði um sjö ára skeið, og hlaut áhrifa hans einnig að gæta í greininni. Ólafur Jóhannesson kom því ekki að óplægðum akri, þegar hann tók að kenna stjórnlagafræði eða rita um hana greinar og bækur. í því efni naut hann verka fyrirrennara sinna og þeirrar hefðar, sem ríkti í lagadeildinni á þessu fræðasviði. Hans verk varð eigi að síður afar mikilvægt, ekki einasta að viðhalda hefðinni og halda í horfinu, heldur miklu fremur að auka við það, sem fyrirrennarar hans höfðu gert, og semja m.a. yfirgripsmeiri og aðgengilegri rit en þeim auðnaðist. Rit hans Stjórnskipun íslands (1960) var tímamótaverk að því ógleymdu hversu tímabært það var og mikils virði frá hagnýtu sjónarmiði lög- fræðingum og laganemum sem nútímaleg fræðibók og handhæg kennslubók. Dr. Ármann Snævarr segir um Stjórnskipun Islands m.a.: Samanburður á efnissviði [eldri] rita leiðir í ljós, að ýmislegt af því, sem eldri ritin f jölluðu um, var orðið úrelt og óraunhæft, þegar hér var komið þjóðfélags- og lagaþróun, en margt nýtt komið til, þ. á m. vegna breytinga á stjómhögum ríkisins með stofnun lýðveldis og mörgu, sem af því leiddi í lagaefnum, svo og vegna breytinga á stjómarskrá að öðm leyti og margvíslegra lagabreytinga annarra. Hér má t.d. minna á þróun réttarreglna um landhelgi og landgmnn, nýja löggjöf um ríkisfang, breytta löggjöf um kosningar til Alþingis og um ýmislegt annað, er þá stofnun varðaði, svo og ríkisstjóm og ýmsar opinberar stofnanir, auk þess sem fjölmargir dómar höfðu gengið um málefni, er lúta stjómlagafræði. Var því hið mesta nauðsynjaverk að semja heildarrit um þetta mikilvæga lagasvið. Þór Vilhjálmsson hefur þetta að segja um Stjórnskipun íslands: Stjórnskipun íslands hefur nú í nær aldarfjórðung verið hið almenna kennslurit og handbók um mikilvægt svið íslenskrar lögfræði, sem oft tengist stjómmálunum og deilum um þau efni. Engan hef ég til þessa heyrt halda því fram, að Ólafur hafi, þrátt fyrir stjómmálaafskipti allt frá æskuámm, látið þau hafa áhrif á fræðileg viðhorf sín og niðurstöður, sem hann setur fram í bók sinni. Myndi slík gagnrýni og, ef fram kæmi, vera ómakleg. Bókin er traust rit, byggt á gömlum og góðum gmnni, enda hefur hún reynst stúdentum, lögfræðingum og öllum, sem áhuga hafa á íslenskum ríkisréttarreglum, ömgg heimild. Ummæli Þórs Vilhjálmssonar og Ármanns Snævars um Stjórnskipun íslands, þetta annað aðalritverk Ólafs Jóhannessonar, leiða í ljós að hann hefur unnið hið merkasta starf á sviði stjórnlagafræðinnar, við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.