Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1987, Page 43

Andvari - 01.01.1987, Page 43
ANDVARI ÓLAFUR JÓHANNESSON 41 „Sœrnd Alþingis“ Það er ekki efni þessarar ritgerðar að fjalla ítarlega um hvaða ástæður lágu til þess að Gunnar Thoroddsen greip til þess ráðs sem hér um ræðir. Hitt virðist ljóst að innan þingflokks sjálfstæðismanna og í Sjálfstæðisflokknum yfirleitt voru menn ekki á einu máli um efna- hagsmálastefnuna né ýmis önnur viðhorf í stjórnmálum. Gömul og ný átök um völd og metorð í flokknum áttu einnig hlut að máli, flokkurinn var fjarri því að vera einhuga um forystusveit sína. Allstór hópur sjálfstæðismanna virtist svo hollur Gunnari Thor- oddsen að hann gat reitt sig á stuðning þessa hóps hvenær sem á reyndi. Gunnar Thoroddsen rökstuddi íhlutun sína í stjórnarmyndunarmálið með því að hann teldi það skyldu Alþingis að mynda ríkisstjórn, enda lægi við sæmd þingsins. Væri það þinginu og þingflokkunum til van- sæmdar að forseti myndaði utanþingsstjórn. Ekki eru þetta óumdeil- anleg rök, en eiga mikinn hljómgrunn meðal stjórnmálamanna. Þessi skoðun er t.d. mjög almenn í Framsóknarflokknum. Stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens gekk mjög liðlega eftir að hafist var handa um hana. Ríkisstjórninni var umfram allt ætlað að Gkast á við efnahagsmálin og verðbólguna. Framsóknarmenn töldu vel fyrir því séð í stjórnarsáttmálanum að farin yrði sú leið að draga úr verðbólgu með skipulegum hætti stig af stigi á afmörkuðum tíma. Til þess að það mætti takast þurfti samræmdar aðgerðir og samkomulag ntúli ríkisstjórnarinnar og hvers kyns hagsmunasamtaka í landinu, atvinnurekenda, kaupsýslumanna, launþega og bænda. Tregða Ólafs Jóhannessonar Olafur Jóhannesson var hins vegar ekki ginnkeyptur fyrir stjórn- nrmyndunarhugmynd Gunnars Thoroddsens. Hann taldi það hæpna ^öterð að ganga til samstarfs við brot úr Sjálfstæðisflokknum og áleit P^ð vafasaman pólitískan ávinning, þegar til lengri tíma væri litið. ann var því enginn hvatamaður að þessu stjórnarsamstarfi. Hins Vetf v^di hann ekki verða meinsmaður þess. Þar réð áreiðanlega 1 m að honum var hlýtt til Gunnars Thoroddsens persónulega, ekki drengilega afstöðu Gunnars í sambandi við árásir Alþýðu- 0 ksmanna á Ólaf vegna Geirfinnsmálsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.