Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 49

Andvari - 01.01.1987, Síða 49
ANDVARI ÓLAFUR JÓHANNESSON 47 Lokaorð I þessari ritgerð hefur verið reynt að segja í stórum dráttum frá ævi og störfum Ólafs Jóhannessonar. Slíkt yfirlit getur naumast orðið tæmandi, enda skorinn stakkur, og það því fremur sem Ólafur Jóhann- esson lifði mjög viðburðaríka ævi og merkilegt aldarskeið í íslands- sögu. Það sem hér hefur verið greint frá og varðar störf Ólafs Jóhannes- sonar eru stiklur einar og atvik hvergi rakin til hlítar. í sumum tilvikum má jafnvel segja að frásögnin sé of stutt. Æskilegt hefði t.d. verið að í þessari ritgerð fyndist ítarlegri greinargerð um einstök þingmál og löggjafarstörf þar sem áhrifa hans gætti öðrum fremur. í því sambandi skal þó vísað til ritgerðar eftir Eirík Tómasson hæstaréttarlögmann í Olafsbók. Sú ritgerð leiðir ekki síst í ljós hversu athafnasamur Ólafur var sem dómsmálaráðherra og fékk mörgu til leiðar komið í réttar- farsmálum. Verður ekki hikað við að halda því fram hér að Ólafur hafi verið í hópi hinna mikilvirkustu meðal dómsmálaráðherra og farsæll í því starfi. Ólafur sýndi mikinn vilja til þess að ná fram breytingum á dóm- stólaskipan landsins og vinna Alþingi til fylgis við þá stefnu að aðskilja dómsvald og framkvæmdavald, greina m.a. skýrt á milli dómsstarfa og lögreglustjórnar og almennra umboðsstarfa sýslumanna. í ritgerð sinni segir Eiríkur Tómasson m.a.: Víst er um það, að fyrir tilverknað Ólafs hafa verið gerðar veigamiklar og löngu tímabærar endurbætur á þessu mikilvæga réttarsviði, þótt ekki hafi breytingarnar orðið eins gagngerar og hann ætlaðist til. Það sem einkum skorti á, að Ólafur fengi framgengt því sem hann stefndi að í réttarfarsmálum, var aukinn aðskilnaður dómsvalds og framkvæmdavalds. Hið sanna er að Alþingi sýndi því máli ekki áhuga á þeirri tíð sem vert hefði verið. Hið svokallaða lögréttufrumvarp, sem Olafur lét sérfræðinganefnd um að undirbúa og hann bar fram oftar en einu sinni og eftirmenn hans eftir hans dag, náði aldrei samþykki Alþingis. Hins vegar varð frumvarp hans um rannsóknarlögreglu nkisins að lögum, mikilvægt umbótamál. Einnig varð að lögum frumvarp, sem Ólafur bar fram sem dómsmálaráðherra, um skipan dómsvalds í héraði, „en með þeim voru sett á stofn embætti sjálfstæðra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.