Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 84

Andvari - 01.01.1987, Síða 84
82 MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON ANDVARI sagnarkenndum hætti. Skáldið leysir upp hina kyrrstæðu andhverfu efnis og forms, veruleika og tungumáls, brýtur um leið niður hefðbundið stigveldi þeirra: efni/veruleiki -----------------------------------------> form/tungumál efni/veruleiki: form/tungumál Mikill skáldskapur hefur ávallt einkennst af slíkri upplausn þar sem við- teknum andstæðum er eytt; textinn sannar sérstöðu sína um leið og hann eyðir sjálfum sér, mörkum hins ytra og innra er útrýmt, eða öllu heldur, þau gerð merkingarlaus. Ofangreint dæmi á að sýna vanmátt þeirra tvíhyggju sem einkennir bók- menntatúlkanir yfirleitt. Fræðimenn hafa skilgreint skáldmálið innan and- stæðukerfis sem virðist röklegt og heilsteypt en er þó ímyndað og takmarkað, kerfis sem einfaldar, liðar í sundur og skipuleggur það flókna, ósamsetta og kaótíska, kerfis sem byggir á andstæðum: sértækt ví hlutstætt, ytra vs innra, yfirborð vx djúp, andstæðum sem háðar eru hagsmunum og sjónarhorni, stöðu þess sem túlkar en ekki veruleika textans. Með þessu er því ekki neitað að skáldlegir textar hafi sértækt bókmenntagildi. Pað er hins vegar ekki afmarkanlegt/omj heldur ástand þar sem tungumálið sprengir af sér einföld andstæðukerfi, þar sem skáldskapurinn verður að veruleika og veruleikinn að skáldskap. Fetta þarfnast nánari skýringar: Margir fræðimenn hafa haldið því fram að skáldmálið sé í eðli sínu frá- brugðið daglegu máli vegna áherslunnar sem lögð er á miðilinn sjálfan, tungumálið. Hversdagsmálið, segja þeir, gegnir hagnýtu hlutverki og hefur öðru fremur upplýsingargildi. Markmið skáldmálsins er hins vegar að kveikja nýja sjón og endurreisa upprunalega skynjun með því að rífa niður málleg táknkerfi sem hylja eða falsa hið raunverulega. Skapandi orðlist framand- gerir daglegt mál, segja þessir fræðimenn, hún gerir okkur meðvituð um orðin sjálf, reisir þau til lífs og leiks, með því að draga fram sérkenni þeirra og víkja frá viðteknum málvenjum.8 Með öðrum orðum: Hún er tungumál í uppreisn gegn sjálfu sér. Þessum hugmyndum má lýsa með líkingu: Dagsdaglega sogum við að okkur andrúmsloft án þess að veita því athygli. Mengist loftið verður andar- drátturinn örðugri og við meðvitaðri um líkamsstarfsemi okkar; ósjálfráð og vélræn athöfn verður sjálfráð og meðvituð. Á sama hátt: Dagsdaglega berum við fram orð, miðlum tilfinningum og upplýsingum án þess að veita tungu- málinu sem slíku sérstaka athygli. Við göngum að því vísu eins og gamal- kunnum hlut sem vaxið hefur saman við umhverfið og við misst sjónar af sem sérstæðu fyrirbæri. Þetta ferli einkennir samband okkar við heiminn yfirleitt: við gefum nánasta umhverfi sjaldnast mikinn gaum, slegin furðulegri blindu;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.