Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1987, Page 99

Andvari - 01.01.1987, Page 99
ANDVARI ÍSLENSK ORÐMYNDUN 97 í þessum og þvílíkum orðum virðist óhjákvæmilegt, að forliðurinn sé í eignarfalli. Viðliður hans hefir veika beygingu og ætti — fljótt á litið — að vera í eignarfalli hvort sem er. (Svo þarf þó ekki að vera, sbr. símskeyti, sagnfrœði, augnlæknir.) Sama ætti þá að gilda um forliði með tvíkvæðan viðlið samkvæmt því, sem áður var sagt, t.d. ef orðin drottning, verslun, kvœði,sœti, læknir og önnur slík verða síðari liðir forliða. Þeir forliðir ættu þá að vera í eignarfalli, enda mun það svo vera. Dæmi: fegurðar/'drottningar/7'samkeppni heild/verslunar//fyrirtœki eddu/kvæða//háttur for/sœtis//ráðh erra héraðs/lœknis//embœtti En hvað verður þá um forliði, sem enda á einkvæðum viðlið (eða öllu heldur viðlið með einkvæðan stofn)? Ég sé ekki betur en þar gerist hið sama. Slíkir forliðir vilja helst vera í eignarfalli líka. Orðið hafalda er eðlilegt orð, en úthaf/alda er ótækt eða Atlantshaf/alda. Athugum líka orðið landher og hugsanlegu samsetningarnar meginlands/her og megin/landher; enn fremur stofnsamsetninguna land/skjálfti og hins vegar Suðurlands/skjálfti, sem verður að vera eignarfallssamsetning. Af aragrúa dæma, sem til eru, nefni ég aðeins af handahófi: félags/mál, flugvélar/hreyfill, orðanefndar/fundur, rafmagns/fræði, tímarits/grein, vað- máls/flík, sendiráðs/fulltrúi, lánskjara/vísitala, rannsóknar/ráð, dagskrár/- stjóri, sparisjóðs/lán, segulbands/tæki, ritgerðar/verkefni, barnahjálpar/- sjóður, bifreiðar/stjóri, sveitarstjórnar/kosningar, efnahags/áðgerð. Ekki er ráðrúm til að hafa öllu fleiri orð um þetta hér. Þó skulu enn nefnd fáein orð, þar sem forliðurinn endar á eignarfallsessi og viðliðurinn byrjar á s-i: félags/sjóður, rafmagns/skortur, sendiráðs/skrifstofa, sparisjóðs/stjóri, efnahags/sér- frœðingur. > I þessum og þvílíkum orðum, þar sem hætt er við, að ss > s í framburði af eðlilegum ástæðum, hygg ég, að fólk hafi eigi að síður nokkuð örugga tilfinningu fyrir því, að um eignarfallssamsetningu sé að ræða og skrifi þess vegna 55 í slíkum orðum. Sú athugun, sem ég hefi gert, bendir eindregið til þess. Tökum eftir því, að í öllum dæmunum endar stofn forliðarins á samhljóði (öðru en 5-i). Ef stofninn endar á .v-i næst á eftir sérhljóði eins og í orðunum as og nes, verður annað upp á teningnum. Þá er eins og eignarfallsessið nái sér 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.