Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 110

Andvari - 01.01.1987, Síða 110
108 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI segir allt af létta. Þorgils gjallandi hafði áður lýst prestum af minni samúð en í þessari sögu þar sem hann leitast við að taka nærfærnum tökum á óhamingj- unni — jafnvel þótt prestur eigi í hlut. Ummæli Stefáns Einarssonar í bók- menntasögu hans um Þorgils gjallanda gera langa sögu stutta: „Eins og aðrir raunsæismenn reis hann upp gegn stirðnuðum kirkjusiðum, hræsni klerkanna og almenningsáliti...1411 En réttilega segir hann einnig (um Upp við fossa): „í þessu hafði raunsæ ádeila hans mildast: hann hafði nú meiri áhuga á mann- lýsingum en á því að breyta almenningsáliti.“12 Óvægnari kirkju- og prestagagnrýni kemur fram hjá Þorsteini Erlingssyni. Árið 1892 kom út ljóð hans „Örlög guðanna,“ sem er harkaleg og misk- unnarlaus gagnrýni á kirkju og trú. Um skoðanir hans hefur víða verið fjallað.13 3. Gunnar Gunnarsson: Trúarheimspeki Raunsæisskáld aldamótanna litu á prestinn út frá siðrænni breytni og þjóðfélagslegu réttlæti auk þess sem almennar framfarahugsjónir samtímans voru gerðar að mælikvarða á hlut presta í þróun samfélagsins. Niðurstað- an var prestunum sjaldnast í hag. í verkum Gunnars Gunnarssonar breytir um mælikvarða þótt tónninn sé áþekkur í garð prestanna. Nú er það ekki eingöngu hin siðræna breytni, sem lögð er til grundvallar, heldur miklu heldur spurningin um lífsviðhorf. Trúarheimspekin kemur til skjalanna og prestur- inn er metinn á hennar mælikvarða. Gunnar Gunnarsson dregur upp margar myndir af prestum. Meðal fyrstu prestanna sem er að finna í verkum hans er séra Hallur í smásögunni „Kirkja fyrirfinnst engin“ (1916) og Davíð Stefánsson orti Ijóð um síðar undir sama nafni. Prestar í verkum Gunnars eru meðal annarra Ketill (Gestur eineygði) í Borgarættinni (1912-15), séra Sigurbergur eða Siggupabbi í Leik að stráum (1923), fyrsta hluta Fjallkirkjunnar, og er hann greinilega föðurbróðir Gunnars, sóknarpresturinn á Valþjófsstað, þar sem Gunnar fæddist og ólst upp; faðir hans var ráðsmaður á prestssetrinu14. Aðrir prestar auk þeirra sem á eftir verður getið eru m.a. séra Eyjólfur Kolbeinsson „óverðugur kapellán við Saurbæjarkirkju í Rauðasandssókn“ í Svartfugli (1929) og sögumaður í þeirri bók, séra Sigvaldií Vikivaka (1932), séra Björgvin í Sálumessu (1952) auk fjölmargra annarra presta. ímynd prestsins hjá Gunnari er bæði jákvæð og neikvæð. Meðal hinna jákvæðu eru séra Sturla í Ströndinni (1915), séra Ljótur dómkirkjuprestur í Vargi í véum (1916), séra Hallur auk herra Jóns Arasonar í samnefndri bók (1930) og séra Eyjólfur í Svartfugli sem minnir óneitanlega á margan hátt á prestinn í Grámosanum. Það væri raunar efni í sérstaka umfjöllun að skoða prestana í Svartfugli, þá séra Eyjólf Kolbeins-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.