Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 113

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 113
ANDVARI GUÐSMENN OG GRÁMOSI 111 við manninn. Kirkjan sjálf, þetta musteri sem með höndum er gjört, skiptir ekki meginmáli. En séra Jón Prímus er miklu meira en þetta. Um leið og persónusköpunin felur í sér niðurbrot viðtekinnar prestsímyndar er bent fram til annarrar eða að minnsta kosti vakin athygli á nýjum áherslum. Þær hvíla á sköpunartrúnni og kristinni dulhyggju. Trú, sem mótuð er af þeirri tegund vestrænnar guðfræði sem fellir allt í heimspekilegt form er hafnað. Bent er þess í stað á miklu upprunalegri útgáfu kristindómsins ef svo má að orði komast. Pað er bent áFjallræðuna: gefið gaum að akursins liljugrösum... Sköpunin er „tekin gild“. Þar með endurómar samtíminn í verkinu, á- herslubreytingar í guðfræði og menningarlífi almennt, spurt er um „mýstik“, um samlifun með náttúrunni og með öðru fólki til þess á þann hátt að samsamast guðdóminum sjálfum. Halldór hafði vel efni á að taka upp þráðinn frá klausturárum sínum, þaðan sem hann þekkti vel hina kristnu dulhyggju. Séra Jón Prímus leggur sig fram á sinn hátt. Kirkjan er að sönnu negld aftur on „Jökullinn stendur opinn“. Hann gefur kirkjubekkina í eldivið eins og fleiri prestar hafa gert (sbr. kvæði Davíðs Stefánssonar, „Kirkja fyrirfinnst engin“ sem áður var nefnt). Og hann skortir ekki annan þeirra þátta sem einkenna alla trú: mýstikina. En hinn þáttinn skortir hann að mestu: hinn spámannlega19. Hinn dulræni þáttur í lífsviðhorfi séra Jóns Prímusar ber hinn spámannlega ofurliði. Mýstik getur endanlega leitt til þess viðhorfs að öll orð séu álitin óþörf og það eitt sem máli skiptir sé hið ósegjanlega. ÍHeimsljósi(l937-40) eru þrjár merkilegar gerðir af prestum, hver annarri ólík. Þarna er séra Brandur, sóknarpresturinn á Sviðinsvík, sem á litla samúð höfundar, spíritisti, vinur auðvaldsins, nánast óvinur fólksins. Svo er það séra Janus í Bervík „óguðlegur með öllu“ (Fegurð himinsins 2. kafli). Að mörgu leyti minnir hann á séra Jón Prímus. Loks er það séra Jóhann, fangelsispresturinn í Reykjavík. Hann á greini- lega samúð höfundar og er þekktur úr öðrum verkum skáldsins (Brekkukots- annál og Innansveitarkroniku). Hér er fyrirmyndin séra Jóhann Þorkelsson, soknarprestur á Mosfelli og síðar í Dómkirkjunni og jafnframt presturinn, sem skírði Halldór. Lað háð sem Halldór getur brugðið fyrir sig, og þá vissulega líka þegar Prestar eru annars vegar, felur í sér gagnrýni ef menn vilja skilja það svo. Háðið er áhrifamikil leið til gagnrýni. Hvorki hjá Halldóri né öðrum íslensk- Um skáldum örlar þó á þeirri tegund miskunnarlausrar hæðni í garð presta sem í bók Guðbergs Bergssonar, Ástum samlyndra hjóna, þar sem höfundur óregur upp hina afkáralegustu mynd af prestastefnu í Ferstiklu. Hæðni hans beinist þó einna mest að biskupi, og fer höfundur þar óneitanlega lítt troðna slóð (sbr. þó kvæðið „Skriftamál gamla prestsins“ eftir Davíð Stefánsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.