Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1987, Qupperneq 119

Andvari - 01.01.1987, Qupperneq 119
andvari GUÐSMENN OG GRÁMOSI 117 öllum skynjar hann hinn krossfesta. Það er freistandi að tilfæra einn kafla enn þessu til ítrekunar. í einu samtali þeirra prests og sýslumanns segir séra Stefán — og þá er þaðskáldið sem hann beinir orðum sínu til: „En mitt er að reyna að hugga þetta vonlausa fólk. Það er svolítið annað. Þar dugir ekki skáldskapur þinn. Það seiglast helzt við sín eigin fábreyttu stef... Einhvern tíma lærðum við um Sísifos sem alltaf var að velta steininum upp brekkuna. Var alltaf einhvers staðar í hlíðinni, náði aldrei brún. Þar skilur með okkur. Þú bregzt reiður við þess vesöld, sérð það í hillingum ókominna tíma. Hvað þekkir þú? Sem ert skáld; og hefur útgönguleið að baki, eða fyrir framan þig. Getur flúið til fegurri stranda... “ (bls. 131). Hvergi kemur samlíðunin betur fram en í þessum orðum séra Stefáns og í þeim felst jafnframt dómur yfir skáldinu sem neitar að horfast í augu við óumflýjanlegar staðreyndir. Séra Stefán nálgast lífsharminn í stað þess að standa fjarri og dæma hann úr fjarlægð. „Mín sorg er að ég næ ekki til þeirra sem ég á að þjóna... Fátæka fólkið og snauða“ (bls. 211). Séra Stefán er sem sagt ímynd hins trúfasta prests sem er heill í starfi og heill í samskiptum við sóknarbörn sín. En nú bregður svo við að skáldið gegnir því hlutverki sem presturinn var gjarnan í á dögum raunsæis- skáldanna. Skáldið firrir sig ábyrgð, sýnir í mesta lagi samstöðu í orði en er fjarri hinu iðandi mannlífi í verki. Skáldið forðast að horfast í augu við mannlífið í nekt þess, í þjáningu þess, sekt og kvöl — hvað þá að það sé reiðubúið að deila kjörum með fólki í hinni norðlensku byggð. Það er óneitanlega eftirtektarvert, að höfundur notar biblíutexta óspart í skáldsögunni svo sem úr 1. Mósebók 22. kafla um Abraham og sonarfórnina bls. 177, (vangaveltur Sólveigar Súsönnu áður en hún deyðir barnið nýfætt) úr Jobsbók og Prédikaranum á bls. 211-214 („En hvað hefur þú hjálpað hinum þróttlausa...“, vangaveltur séra Stefáns), Rómverjabréfið 8,12-17 á bls. 236 ogMattheus 7,15-23 („Varið yðurfyrirfalsspámönnum...“) einnigá bls. 236 (textar messunnar 8. sd. e. trinitatis), Orðskviðirnir 30,11-14 á bls. 238 (texti í lok prédikunar séra Stefáns). Loks er bergmál úr jólaguðspjallinu greinilegt í þessum orðum þegar sýslumaður og menn hans finna útburðinn varfinn dulum: „Það blasti við þeim líkami barns sem hafði ekki verið lagt í jötu heldur urðað í gólfinu í fjárborginni. Engin stjarna vísaði á það. Enda vissi enginn hvort það hefði fæðzt með lífi“ (bls. 221 o.n.bls.). Víða annars staðar er vikið beint eða óbeint að biblíutextum og þeir notaðir í markvissum hlgangi. Biblíutextar hafa skírskotun umfram aðra texta, ekki síst þegar fjallað er um þjóðlíf á síðustu öld. Þeir gefa textanum oft og einatt þá dýpt og alvöru, sem næst ekki endilega jafn vel á annan hátt. Allir textar sem höfundur notar ur Biblíunni falla vel að verkinu að öðru leyti. Þeir tengjast oft þeim viðhorf- Um sem séra Stefán er fulltrúi fyrir. Og þeir sýna þar með að þau viðhorf, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.