Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 124

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 124
122 SIGURJÓN BJÖRNSSON ANDVARI var þungsótt. Lengri frestur var boðinn og frjálsar hendur um skrifin: hann var ekki að biðja um ritdóm, aðeins hugleiðingar. Og í veikleika mínum lét ég loks undan. Las ég nú Einlyndi og marglyndi enn á ný og sitthvað fleira og ákvað svo að nota tvær vikur sem ég hugðist dveljast erlendis í „fríi“ til að setja eitthvað saman. Og sem ég nú sit hér suður í Austurríki í svölu herbergi, en sól utan dyra, er mér enn álíka órótt innanbrjósts og þegar ég reyndi að losna frá loforðinu fyrir nokkrum vikum. Mér finnst sem verkefnið sé mér ofvaxið. Hugsanir þyrpast að, óskipulegar og mótsagnakenndar og neita að falla í einn farveg. En samtímis er verkefnið svo mikilvægt og forvitnilega ögrandi að það lætur mann ekki í friði. Því verður að skeika að sköpuðu og una því þó að „hugleiðingarnar“ verði eitthvað lausari í reipum en við hæfi þykir. II. Sigurður Nordal fæddist að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal í Austur-Húna- vatnssýslu 14. september 1886. Hann ólst þar upp hjá fósturforeldrum, föðurbróður sínum og konu hans. Árið 1906 lauk hann stúdentsprófi og hóf á því sama ári nám í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla. Meist- araprófi lauk hann árið 1912 og tveimur árum síðar varð hann dr. phil. frá Hafnarháskóla. Hann var styrkþegi af sjóði Hannesar Ámasonar 1915- 1919. Sumarið 1918 fluttist hann heim til íslands og tók þá um haustið við prófessorsembætti í íslenskum fræðum við Háskóla íslands. Því embætti gegndi hann til ársins 1945, en þá var hann skipaður prófessor við Háskóla íslands án kennsluskyldu og aldurstakmarks. Hann var sendiherra í Kaup- mannahöfn 1951-1957. Þá fluttist hann aftur heim til íslands og átti heima í Reykjavíktil dánardægurs. Hannléstí Reykjavík21. september 1974,88 ára að aldri. Síðasta frumsamda bók Sigurðar Nordals var Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir (1970), innblásið og einkar fagurt ritverk. Og síðasta útgáfa hans af fjöldamörgum var Þjóðsagnabókin í þremur bindum, sýnis- horn íslenskra þjóðsagnasafna, 1971-1973. Sigurður ritaði langan inngang að því verki og verður engum lestur hans leiður. Sigurður Nordal leit á sjálfan sig sem ritskýranda, en það var þýðing hans á erlenda orðinu „filolog“. Þorsteinn Gylfason gerir skilmerkilega grein fyrir því í Inngangi að Einlyndi og marglyndi hvernig Sigurður skildi þetta hugtak og hlutverk sitt í því sambandi. í ritskýringum sínum og bókmenntagagnrýni reyndi Sigurður að ná tökum á „lífsskoðunum og jafnvel heimsskoðunum sem hann taldi birtast — og hljóta að birtast — í öllum lifandi skáldskap.“ Og ritskýrandi átti ekki einungis að greina lífsskoðanir í bókmenntum og skýra þær eftir föngum ... „hann verður einnig að meta þær,taka afstöðu til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.