Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 133

Andvari - 01.01.1987, Síða 133
ANDVARI LÍFERNISLIST OG LÍTIÐ EITT FLEIRA 131 til spennu, togstreitu sem leysa þurfti með því að skilja hana og skýra? Þar var vonarljósið sálarfræði og heimspeki. En annað stuðlaði hér einnig að. Björn M. Ólsen og Finnur Jónsson voru báðir 19. aldar menn að menntun og hugsunargangi, þó að þeir lifðu nokkuð fram á þá tuttugustu. Eins og títt var um þá vísindamenn sem mótuðust á seinni hluta 19. aldar, og raunar fram að heimsstyrjöldinni 1914-18, trúðu þeir á mátt mannlegrar skynsemi til að leysa öll vandamál og skilja allt sem skilja þurfti með tilstyrk vísinda. Þeir trúðu því að vísindi gætu náð yfir allt og að enginn endi væri á mannlegum framförum. Á hinn bóginn veltu menn því minna fyrir sér hverjar væru andlegar þarfir og eðli mannsins. Maðurinn átti að vera viðfangsefni náttúruvísinda og skýranlegur með þeim hætti. Og í raun virðist manni oft að margir vísindamenn þeirra tíma hafi litið svo á að hlutverk þeirra væri fyrst og fremst þjónusta við vísindin og að heilbrigður maður ætti að geta öðlast alla sína sælu við að gegna þessari nánast ,,heilögu“ skyldu. Lýsing Sigurðar á lærifeðrum sínum bendir til að þeir hafi verið gegnsýrðir af þessum anda. Þegar kemur fram á annan tug þessarar aldar verða mikil þáttaskil. Og sú kynslóð menntamanna (og listamanna) sem mótast þá tekur að dýrka nýja guði. Sérstaklega veldur hér heimsstyrjöldin miklu um. Hrun evrópskrar menningar — samfélög sem virtust traust og gróin tóku nú að riðlast, grimmd og miskunnarleysi hinnar fáguðu borgarastéttar, — allt þetta og margt fleira færði mönnum heim sanninn um að öll þessi mikla ,,menningarbygging“ stóð á ótraustum grunni. Öll ofurtrúin á vísindi, stöðugar framfarir og aukna mennsku, var lítið meira en spilaborg, sem blása mátti burtu, brothætt skel sem kurlaðist undir vígvélum herveldanna. Maðurinn uppgötvaði að hann stóð einn og nakinn andspænis sjálfum sér og sínum eigin örlögum. Hann varð ekki lengur þjónn, heldur herra. Hann varð sjálfur að skilgreina gott og illt, rétt og rangt. Hann færðist nær sjálfum sér og gat farið að spyrja: Hver er ég? Hvert stefni ég? Hvert ber mér að fara? Með öðrum orðum: maðurinn fer að leitast við að skilgreina sjálfan sig, skoða markmið og leiðir sem ekki eru lengur sjálfgefin. Og sú angistarfulla hugsun tekur að sækja að honum að e.t.v. sé hann ekkert annað en það sem hann gerir úr sjálfum sér, ákveður að verða og að hann beri að lokum alla ábyrgð. Þessi nýi hugsunarháttur gerir fyrst og fremst vart við sig í heimspeki og bókmenntum og verður þar raunar mjög áberandi, einkum í bókmenntum. Fagsálarfræðin — ef undan eru skildar kenningar Freuds sem þá voru raunar langt frá því að vera fullmótaðar — var á eftir tímanum. Það þurfti aðra kollsteypu, nýja heimsstyrjöld, og skugga kjamorkunnar þar á eftir til að hrista upp í sálarfræðinni og raunar stugga að gagni við hinni miklu trú á vísindin. Sigurður Nordal var maður hinnar nýju kynslóðar. Hann drakk í sig áhrif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.