Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1987, Page 158

Andvari - 01.01.1987, Page 158
156 HELGI SKÚLI KJARTANSSON ANDVARI III Athyglisverðasta túlkun Jónasar sjálfs á þessum málum er í frægri grein sem heitir „Nýr landsmálagrundvöllur“ og birtist í Rétti (1. hefti) 1918. Hefur hún sérstakt gildi vegna þess hve skömmu eftir atburðina hún er rituð. í greininni er Jónas að boða málstað sem honum hafði orðið tíðritað um árin á undan: nauðsyn fastrar skiptingar í stjórnmálaflokka. Telur hann íslandi henta það, sem hann kallar „eðlilega flokkaskiptingu“, þ.e. þrískipt- ingu í íhaldsflokk, frjálslyndan flokk og jafnaðarmannaflokk, í stað losara- legrar flokkaskiptingar um afstöðuna til Danmerkur. Sig og sína samherja talar hann um sem „samtök allmargra yngri manna um land allt um nýja blað- og flokksstofnun.“ Hafi þeir stefnt að nýrri flokkaskiptingu, en „af ýmsum ástæðum“ sætt sig „vel við að sitja hjá um stund“. Síðan hafi þeir „stofnað vinstrimanna blöðin tvö, Tímann og Dag. “ En vinstri menn er heiti Jónasar á þessum óformlegu samtökum. í kosningunum 1916 „þótti þeim mönnum, er stóðu að vinstrimanna samtökunum, tími til kominn að hefjast handa. Samkomulag náðist ekki um að sameina bændalistana. Studdu þá vinstrimenn í Skagafirði og Húna- vatnssýslu þingbændalistann, en í öðrum héruðum lista Óháðra bænda. Vissu, sem á daginn kom, að þau tvö flokksbrot myndu síðar renna saman, enda væri stefnabeggja spor í rétta átt...“ Jónas vottar sem sagt að hann hafi sjálfur stutt Óháða bændur, en gerir lítið úr muninum á bændaflokkunum tveim. „Bændaflokkamir voru byrjun að vinstrimannaflokki í þinginu.“ Þeir „runnu . . . saman og mynduðu Framsóknarflokkinn og tóku þátt í myndun ráðuneytis“, og „snemma á árinu 1917 byrjuðu vinstrimenn hið áformaða blað sitt, Tímann, til að styðja Framsóknarflokkinn“ og ráðherra hans. Jónas setur Framsóknarflokknum ákveðin markmið: „Pó að vinstrimannaflokk- urinn spretti í skjóli bændaflokkanna, getur hann engan veginn orðið agrar- flokkur. Þröngsýnir og smásálarlegir bændur og sveitavinir geta ekki átt þar heima.“ Þetta eru þó markmið fyrir framtíðina fremur en að hann líti á Framsóknarflokkinn sem sinn vinstri flokk alskapaðan. Og vanþóknun Jón- asar á „agrarflokkum“ — þ.e. hagsmunaflokkum bændastéttarinnar — virð- ist beint gegn fyrirrennurum Framsóknarflokksins báðum jafnt. IV Bændaflokkurinn gamli byrjaði að mótast á þingi 1912 og starfaði sem þingflokkur fram til 1915. í fýrstu var að því stefnt að hann væri samtök allra bænda á þingi, og gátu þau samtök aðeins verið mjög lausleg; flokksmenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.