Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1987, Page 161

Andvari - 01.01.1987, Page 161
ANDVARI JÓNAS FRÁ hriflu og upphaf framsóknarflokksins 159 arboði tilgangurinn „að koma á kosningabandalagi við hina landsfjórð- ungana.“ Þar voru í rauninni tveir möguleikar. Annars vegar samráð við ákveðna hópa úr öðrum landshlutum — eins og þegar hafði verið haft við Þingeyinga um framboð Sigurðar í Ystafelli; hins vegar bandalag við Bænda- flokkinn sjálfan. Það var Bændaflokkurinn sem að fyrra bragði leitaði slíks bandalags þegar á næstu vikum. Hann hélt fundi í höfuðvígjum sínum, Húnavatnssýslum og Skagafirði. Þremur Húnvetningum var falið að vinna að sameiningu listanna. Þegar einn þeirra, Jónatan J.Líndal áHoltastöðum, skrifar Ágústi í Birtinga- holti 27. febrúar, voru þeir þegar búnir að tala við Gest á Hæli, en með litlum árangri. Enda eru það ekki glæsilegir kostir sem Jónatan hefur umboð til að bjóða Ágústi. Bændaflokkurinn sé búinn að festa fyrsta og þriðja sætið. (Vigfús Guðmundsson í Engey var í því þriðja, en hann hafði verið fulltrúi og nefndarmaður á fundinum við Þjórsárbrú.) Heimastjórnarmenn eigi annað og fjórða sætið (og hefði Sigurður í Ystafelli verið gjaldgengur þar, án þess að Jónatan nefni hann á nafn). Svo geti Ágúst fengið hið fimmta, og telur Jónatan það ekki vonlaust. Listinn kunni að fá þrjá menn kjörna, og kannski muni svo margir Sunnlendingar breyta listanum Ágústi í vil að hann nái kjöri. I þessu þófi stóð fram á vor, því að 20. apríl skrifar Gestur Ágústi og hafði enn talað við Bændaflokksmenn (Norðlendinga eins og hann kallar þá): >,Eg gaf þeim engan kost á að við breyttum til með röðun á tveim efstu mönnum okkar, en úr því gætu þeir raðað sér í hin ágætu sæti sem þeir hafa viljað ætla okkur. Annars munum við heyra þeirra „ultimatum“ á fundinum 27. þ.m.“ Samkvæmt þessu hefur það ekki verið skilyrði af Gests hálfu að enginn þingmaður væri á listanum, heldur hefur ágreiningurinn verið um tvö til þrjú efstu sætin. A aprílfundinum hefur endanlega slitnað upp úr, og gengu hvorir frá sínum jista. Hjá Óháðum bændum voru, ásamt Þingeyingnum í efsta sæti, Eyfirð- •ngar í tveim neðstu sætum: Ingimar Eydal, þá ritstjóri íslendings, en síðar fyrsti ritstjóri Dags, og þarf þá ekki framar vitna við að hann var einn af >,vinstri mönnum“ Jónasar frá Hriflu; og Hallgrímur Kristinsson, verðandi forstjóri Sambandsins. Hallgrími hafði strax um haustið verið boðið sæti á lista Bændaflokksins, talið það mikinn heiður „og veit ekki hvort ég játa eða neita,“ skrifaði hann 7. október,8 en neitaði fáum dögum síðar. V Kosningaaldur við landskjör var 35 ár — Jónas frá Hriflu var t.d. ekki ntkvæðisbær — þannig að pólitísk nýjungagirni var ólíkleg til að ráða þar Urslitum. En framboð Óháðra bænda fann hljómgrunn í kosningabaráttunni;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.