Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 163

Andvari - 01.01.1987, Síða 163
ANDVARI JÓNAS FRÁ HRIFLU OG UPPHAF FRAMSÓKNARFLOKKSINS 161 listann í kosningunum. Þó kemur hann ekki fram sem neinn forvígismaður í hreyfingu Óháðra bænda, t.d. ekki í samningum þeirra við Bændaflokkinn, og hans eigin óformlegu stjórnmálasamtök stóðu ekki saman um listann, heldur skiptust þau eftir héruðum milli bændalistanna tveggja. Eftir kjördæmakosningarnar og fall Gests á Hæli í Árnessýslu var hreyfing Óháðra bænda höfuðlaus her og úr sögunni sem flokkur. Þingmenn hans tveir, Sigurður í Ystafelli og Sveinn í Firði, hafa sem einstaklingar ákveðið að standa að flokksstofnun með bændaflokksmönnum. Fað hefur væntanlega verið þeim auðveld ákvörðun, og engin ástæða er til að ætla Jónasi frá Hriflu úrslitaáhrif í því efni. Jónas Jónsson getur sem sagt tæplega talist forgöngumaður að stofnun Framsóknarflokksins. Áhrif hans höfðu einkum skipt máli við val frambjóð- enda, Sigurðar í Ystafelli og Jörundar Brynjólfssonar, og hugsanlega hefur hann haft áhrif á það að Þorsteinn M. Jónsson tók þátt í stofnun flokksins. VII Fyrsta alvarlega viðfangsefni Framsóknarflokksins var að taka afstöðu til stjórnarmyndunar Jóns Magnússonar og velja ráðherra sinn í ríkisstjórn hans. Ráðherravalið gekk ekki þrautalaust, því að enginn flokksmanna var fús til starfsins, heldur kusu þeir annarra flokka menn, þar til Jón Magnússon skyldaði þá til að tilnefna ráðherra úr eigin röðum, og lét þá Sigurður í Ystafelli loks til leiðast. Hann greinir svo frá þessu í minningum sínum, að Jón Magnússon hafi látið framsóknarmenn vita að hann gæti sætt sig við Ólaf Briem eða Sigurð Jónsson; Ólafur hafi verið ófáanlegur, Sigurður sjálfur tregur til, en látið til leiðast eftir hvatningu Péturs á Gautlöndum.9 Hér virðist Jónas frá Hriflu enn ekki gegna neinu lykilhlutverki í flokknum. En hann fékk það bráðlega. VIII Grunnurinn að stjórnmálaáhrifum Jónasar var lagður í starfi hans fyrir ungmennafélögin. „Félögin vantaði ritstjóra og mig vantaði blað,“ sagði hann síðar. „Gegndi ég því starfi um nokkur ár, þar til mikill hluti hinna eldri félagsmanna . . . gekk út í baráttuna um líf og framtíð þjóðarinnar. Ég barst 'T'eð þeim straum, og þúsundir ungmenna, sem voru samstarfsmenn mínir við úhugamál æskunnar, hafa síðar orðið félagar og stallbræður við erfiðari og vandameiri verk.“10 Eins lítur Þórarinn Þórarinsson á ritstjórn Jónasar: ,,Það voru lesendur Skinfaxa frá þessum árum, er mynduðu aðalkjamann í liði 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.