Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 164

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 164
162 HELGI SKÚLI KJARTANSSON ANDVARI Framsóknarflokksins/411 Far mun Þórarinn þó einkum hafa í huga Fram- sóknarflokkinn eins og hann var orðinn nokkru síðar. Um „kjarnann í liði“ hans 1916 eiga betur við orð Jóns í Ystafelli (í margnefndri afmælisgrein) um tvenns konar grunn flokksins: „Annars vegar samvinnumenn, rosknir, traustir og ráðsettir bændur. Hins vegar ungmennafélagar.“ Jónas „hafði mótað stefnu ungmennafélaganna með Skinfaxagreinunum. Hann var eðli- legur foringi þessa flokks.“ Ekki svo að skilja að ungmennafélagshreyfingin hafi sem skipuleg heild orðið að pólitísku afli. Hún „átti að flæða um þjóðlífið sem sterkur, fersk- ur straumur og færa því fjör og afl. En straumurinn varð ekki eins sterkur og við var búist. Ungmennafélögin náðu ekki þeim afltökum til vakningar og þjóðþrifa, sem til var ætlast. Orsökin var blátt áfram sú, að hugsjónamálin voru ofmjög á reiki og fundu ekki frjóan jarðveg hjá þjóðinni. . . . Aflið og ylinn dró úr hreyfingunni. Meginstarf ungmennafélaganna nú er fólgið í verklegum framkvæmdamálum, svo sem íþróttum og skógrækt.“ Þannig kemst einn samstarfsmaður Jónasar að orði á stofnári Framsóknarflokks- ins.12 En innan hreyfingarinnar var orðinn til þrengri kjarni „vinstri manna“ sem Jónas var lykilmaðurinn í. í pólitík hafa þessir menn Jónasar líklega flestir verið landvarnarmenn í æsku og síðan hallast að Sjálfstæðisflokknum þversum, án þess þó að fella sig við þá ringulreið sem flokkakerfið hafði fallið í milli 1910 og 15. A.m.k. vísar Jónas til landvarnarstefnunnar sem einnar af grunnhugsjónum Framsóknarflokksins, við hlið ungmennafélagsskaparins og samvinnunnar.13 Og „þversummenn“ voru ein þeirra fjögurra fylkinga sem hann kvaðst hafa leitast við að leiða saman í bandalag ásamt „verkamannaflokknum“ og tveimur bændaflokkum.14 „Samtök um nýja blað- og flokksstofnun“ kallar Jónas vinstri menn sína, og átti blaðið að koma á undan flokknum. Jón H. Porbergsson, síðar á Laxamýri, var sumarið 1915 á ferðalagi fyrir Búnaðarfélagið og dreifði þá prentuðum miða þar sem boðuð var útgáfa vikublaðs í Reykjavík og nefnd stefna þess í nokkrum hápólitískum málum, en sagt að utanflokkamenn standi að áforminu. Miðann höfðu þeir samið með Jóni, Sigurgeir Friðriks- son, síðar bæjarbókavörður, og Jónas frá Hriflu. Þarna er, sem sagt, lið Jónasar orðið nógu mótað til að hyggja á blaðaútgáfu, undirtektir hins vegar ekki svo góðar að af framkvæmdum yrði í bráð. Boðsbréfið er stutt, en að því leyti sem stéttarmálefni ber á góma, snúa þau einungis að bændum. I stað blaðsins fyrirhugaða finnur Jónas kröftum sínum tímabundið við- fangsefni 1915-16 þar sem er leiðtogahlutverk hans í verkalýðshreyfingunni. Jafnframt er hann með í ráðum um framboðsmál Óháðra bænda og styður til skiptis kosningabaráttu þeirra (landskjör) og Alþýðuflokksins (bæjarstjórn, kjördæmakjör). Hann er í hópi ungra Þingeyinga sem standa að útgáfu tímaritsins Réttar. Og enn ber það upp á sama tíma að hann gefur samvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.