Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 165

Andvari - 01.01.1987, Síða 165
ANDVARI JÓNAS FRÁ HRIFLU OG UPPHAF FRAMSÓKNARFLOKKSINS 163 hreyfingunni aukinn gaum og gerist pólitískur sálufélagi Hallgríms Kristins- sonar, upprennandi leiðtoga hennar. Nú kemur að stofnun Framsóknarflokksins og stjórnaraðild hans um miðj- an vetur 1916-17. Þetta er flokkurinn sem Jónas velur sér og ætlar að móta eftir sínum skoðunum. Fyrsta skrefið er að stofna dagblaðið Tímann í mars 1917. Þar er komið blaðið frá 1915, sem þá var skotið á frest, en nú flýtt aftur, einkum til þess að styðja Sigurð Jónsson ráðherra og halda uppi vörnum fyrir ríkisrekstur í verslun og siglingum sem tekinn hafði verið upp heimsstyrj- aldarinnar vegna. Þótt Jónas starfaði ekki við Tímann, var hann mótandi um stefnu blaðsins og hafði mikil áhrif með eigin skrifum. Það er athyglisvert að Tíminn kennir sig ekki við Framsóknarflokkinn, gerir meira úr stuðningi sínum við ríkisstjórnina og Sigurð Jónsson en við flokkinn, og í stað stefnu- skrár Framsóknarflokksins birtir Tíminn sína eigin stefnuskrá, bæði í fyrsta tölublaði og í upphafi annars árgangs. Arið 1917 tók Jónas líka við ritstjórn Tímarits samvinnufélaganna — sem staðgengill Sigurðar í Ystafelli. Hann lét af ritstjórn Skinfaxa, en var kjörinn sambandsstjóri Ungmennafélags íslands og var æðsti leiðtogi ungmennafé- laganna næstu fjögur ár. Hallgrímur Kristinsson kom í þessum svifum til Reykjavíkur til starfa fyrir Sambandið og Landsverslun. Þeir Jónas gerðust mjög samhentir, og hafði Sigurður í Ystafelli af þeim mikla stoð sem ráðgjöfum. Á næsta ári, 1918, fékk Hallgrímur því framgengt að Jónas varð starfsmaður Sambandsins, einkum sem skólastjóri hins nýstofnaða Samvinnuskóla, og varð það aðal- starf hans. Starfið hjá Sambandinu jók tengsl hans við forvígismenn Fram- sóknarflokksins, sem margir voru einnig í forsvari fyrir kaupfélögum. (Hitt kom síðar að tengsl Jónasar við nemendur Samvinnuskólans yrðu verulegur þáttur í áhrifavaldi hans.) f*að var líka 1918 sem þeir Hallgrímur, ásamt Tryggva Þórhallssyni, voru valdir í miðstjórn Framsóknarflokksins. Þeir höfðu þá mótað „Tímaklík- una“, óformlegan hóp u.þ.b. sjö manna sem spannaði allt í senn: fram- kvæmdastjórn Sambandsins, blaðstjórn Tímans, miðstjórn Framsóknar- flokksins og forstjóra Landsverslunar. Einn af stofnendum Framsóknar- flokksins, Jón Jónsson á Hvanná, sagði sig nú úr flokknum af því að hann saetti sig ekki við áhrif Tímamanna á ráðherra flokksins.15 Úrsögn hans má hafa til marks um það að nú var Jónas frá Hriflu örugglega kominn í fremstu röð áhrifamanna í Framsóknarflokknum. En þá áhrifastöðu hafði hann orðið að vinna sig upp í eftir að flokkurinn varð til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.