Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 173

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 173
andvari JÓNAS GUÐLAUGSSON 171 kvað hann 1912 í ljóði sínu, „Det nye Nord“, sem Carl Nielsen hefur samið tónlist við. Hann var ekki aðeins íslendingur, hann var Norðurlandabúi af lífi og sál. Vormorguninn 15. apríl 1916 lést hann skyndilega á Skagen, ekki þrítugur að aldri. Síðustu þrjú ár ævi sinnar var hann nátengdur Skagen. Hann hafði kvænst þýskri konu af hollenskum ættum, Marietje Ingenohl sem hann kynntist þar norður frá. Þetta voru þrjú stutt hamingjurík ár sem færðu honum son og heimili, þessum friðlausa förumanni. Hann dó á Skagens Hotel, hann hafði verið vanheill tæpt ár. Snemma morguns vakti hann „Mor Anni“, óvenjulega konu sem á þessum árum var móðir og verndari svo margra þeirra hrjáðu listamanna sem leituðu skjóls á heimili hennar. Hann hafði fengið blóðspýting. Mor Anni var eina manneskjan sem sat við rúm hans og hélt um hönd honum. Aprílsólin varpaði fyrstu geislum sínum inn um gluggann. Síðustu orð hans voru: „Sjáið vorsólina . . . það er gott að þér sitjið hér, Mor Anni... “ og svo nefndi hann nöfn konu sinnar og sonar. Hann er grafinn í kirkjugarði Skagen, fast við listamannagrafreitinn mikla sem þar er, og nokkrir af vinum hans reistu honum minnisvarða á leiðinu. 1) I dönskum heimildum er Jónas jafnan talinn fæddur 1886, en eigi að síður mun 1887 vera hið rétta fsðingarár. Jónas mun hafa sagst ári eldri en hann var, upphaflega til að hann yrði tekinn gildur sem ábyrgðarmaður Valsins. Jónas fór fyrst til Noregs og gaf þar út bókina Satige fra Nordhavet, raunar stendur á útgáfunni >,Kristiania og Köbenhavn". — Aðrar missagnir í grein Söibergs eru smávægilegar og hef ég leiðrétt jafnóðum þær sem ég vissi af. G. St.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.