Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2006, Qupperneq 8

Andvari - 01.01.2006, Qupperneq 8
6 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI kenningagrundvelli og þjóðkirkjan og góður andi verið þar á milli. Núverandi fríkirkjuprestur hefur hins vegar reynt mjög að ögra þeirri samstöðu og ekki að undra að hann gripi tækifærið í þessu hjúskaparmáli, taldi sig þegar albú- inn að vígja samkynhneigð pör, enda þótt afstaða til þess máls hafi kostað langvinnar umræður og umhugsun í öllum nágrannakirkjum. Afstaða þessa prests ber óþægilegan keim af lýðskrumi. Því var sem sé slegið föstu, meðal annars af mönnum sem eiga að vita betur, að tregða þjóðkirkjunnar íslensku til að stíga þetta skref stafaði ekki af öðru en steinrunnu afturhaldi. Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson, ræddi þessi mál í nýársprédikun sinni 1. janúar 2006 af fullri stillingu en jafnframt einurð. í ljósi þeirra viðbragða sem orð biskups hafa vakið síðan þau voru mælt er kannski fróðlegt að taka þau upp á þessum vettvangi: „Róttækar og hraðskreiðar breytingar eiga sér stað í fjölskyldumálum. Þjóðkirkjan hefur lengi staðið fyrir samtali um málefni samkynhneigðra og fagnað réttarbótum þeim til handa. Ég ítreka að Þjóðkirkjan stendur heils- hugar með samkynhneigðum sem einstaklingum, og réttindum þeirra í sam- félaginu. Nú kalla ýmsir eftir nýrri skilgreining á hjúskap og hjónabandi, þar sem kyngreining skuli afnumin. Er það stutt ýmsum öflugustu áhrifavöldum samfélags og menningar. Það er ástæða að staldra við. Þjóðkirkjan hlýtur að hika við gagnvart því að viðurkenndum grundvallarhugtökum og viðmiðum sé þannig breytt. Engin kirkja hefur stigið slíkt skref. Um þetta hefur verið deilt á vettvangi kirkjunnar hér sem annars staðar. Augljóst er að kirkjan þarf tíma til að ná niðurstöðu. Ferli ákvarðanatöku hefur verið markað og er nið- urstöðu að vænta á árinu 2007. Löggjafinn getur á hverjum tíma skilgreint hvaða skilyrði séu fyrir hjúskap að lögum. Engum blöðum er um það að fletta. Til þessa hefur hjónaband talist vera sáttmáli eins karls og einnar konu. Er það í samhljóm við grundvallarfor- sendu sem kristin trú og siður hefur byggt á frá öndverðu, og er sameiginleg öllum helstu trúarbrögðum heims. Enda í samhljómi við lífsins lög. Þessari forsendu getur íslenska ríkið breytt og komið til móts við margvíslegar þarfir, hvatir og hneigðir, og afnumið alla meinbugi. Ef það er framtíðin, já, ef það er framtíðin, þá er eitthvað nýtt orðið til, ný viðmið siðarins, án hliðstæðu í siðmenningunni. Hin aldagamla stofnun sem hjónabandið er er þá afnumin. Þjóðkirkjuprestar og forstöðumenn annarra trúfélaga hafa komið að hjóna- vígslum vegna þess að hér hefur ríkt samhljómur laga, trúar og siðar í þessum efnum. Ég treysti Alþingi íslendinga og ríkisstjórn að fara hér með gát, og leyfa hjónabandinu að njóta vafans.“ (Mbl. 2. janúar 2006) Hvað er ámælisvert eða óeðlilegt við þessi orð biskups? Ekki neitt. Hann er hér einfaldlega að gera það sem manni í slíkri stöðu ber, að verja „við- urkennd grundvallarhugtök og viðmið“. Forustumaður íslensku kirkjunnar er ekki stjórnmálamaður á atkvæðaveiðum sem sveiflast eftir skoðanakönn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.