Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 9

Andvari - 01.01.2006, Síða 9
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 7 unum. Ef kirkjan er eins og strá í vindi í umróti þjóðfélagsins er hún lítils virði. Auðvitað á hún að þjóna fólki á hverjum tíma og laga sig að breyttum aldaranda að vissu marki. En kirkjan er ekki síður hefðarstofnun, kjölfesta í ótryggum heimi. Vilji samfélagið snúa baki við kenningum hennar og þeirri lífsskoðun sem hún byggir á, verður svo að vera. Kirkjan nú á tímum hefur ekki vald til að bjóða mönnum eitt eða neitt í þeim efnum, en hlutverk hennar er að boða. Og það fylgir því áhætta að standa við sín prinsip. Flestir prestar þjóðkirkjunnar, aðrir en biskup, hafa sýnt ótrúlegt kjarkleysi í þessum efnum. Eg hef heyrt þá verjast atlögum í sjónvarpi með því að segja að því miður megi þeir ekki samkvæmt lögum vígja samkynhneigða, eins og þeir vilji ekk- ert frekar. Hafi þeir þá sannfæringu eiga þeir auðvitað að berjast fyrir því að breyta lögunum, annað er lítilmannlegt fyrir hönd þeirrar stofnunar sem þeir þjóna. Vel er hugsanlegt, ef meirihluti þjóðarinnar telur það grundvallarmál að þjóðkirkjan taki upp hjónavígslu samkynhneigðra, að neitun kirkjunnar yrði til að magna kröfu um fullan aðskilnað ríkis og kirkju. Menn verða þá að meta á vogarskálum þann hugsanlega ávinning sem af slíku leiddi á móti því tjóni fyrir menningu og siði samfélagsins sem það hefði í för með sér. Biskupi var svarað með fordæmingarskrifum af hinu furðulegasta tagi. Að vísu varð honum á að espa menn að óþörfu með því að skerpa sfðar á orðum sínum og tala um að hjónabandinu yrði „fleygt á ruslahaug" ef skilgreiningu þess sem sáttmála karls og konu yrði breytt. Þetta var óheppileg framsetn- ing eins og á stóð. Það var auðvelt óprúttnum áróðursmönnum að túlka þau ummæli sem lítilsvirðingu á samkynhneigðu fólki. Slíkt er þó fjarri lagi eins og menn sjá ef þeir hugleiða málið í samhengi. Það er algengt að nota þá lík- ingu að því skipulagi sem er hafnað og vikið til hliðar sé „varpað á ruslahaug sögunnar", og það var vitaskuld þetta sem biskup átti við. Vígsla samkyn- hneigðra í hjónaband þýðir að hjónabandið í þeirri mynd sem það hefur verið um aldir er ekki lengur til. Menn geta metið það að vild hvort slíkt horfir til framfara eða ekki. Það var furðulegt að lesa orð ýmissa skrifara í framhaldi af orðum bisk- ups, þar á meðal fastra pistlahöfunda í dagblöðum og vefritum. Þar tvímenntu dómgirni og yfirborðsmennska með fágætum hætti, en augljóst að allir töldu skrifarar sig skáka í skjóli „frjálslynds“ almenningsálits. Einn pistlahöfund verður þó að undanskilja í þessu efni, Egil Helgason, sem birti á vef sínum skynsamlegar og hófstilltar greinar um málið og sýndi fulla virðingu við- brögðum þeirra sem töldu sér misboðið með hjónavígslu samkynhneigðra. Eg minnist þess að Egill sagði frá því að til sín hefði hringt prestur og spáð fjöldaflótta úr þjóðkirkjunni ef þessi vígsla yrði ekki samþykkt. Sá sami gerði lítið úr því þótt margt kirkjufólk myndi hverfa frá ef hin nýja stefna yrði ofan á. Og auðvitað kom þessi kirkjunnar þjónn ekki fram í dagsljósið með skoð- anir sínar, það er einkennilegt hve þeir fælast opinberar umræður um mál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.