Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 22

Andvari - 01.01.2006, Síða 22
20 INGVAR GÍSLASON ANDVARI Jónasar rekst ekki á þá stefnu sem framfylgt hefur verið, að flokkurinn láti sig miklu varða framfarasókn í sveitum og stuðning við hagsmuna- mál bænda og þeirra sem búa á landsbyggðinni yfirleitt. Varla er vafi á því að stofnendur Framsóknarflokksins á Alþingi voru undir áhrifum frá stjórnmálaviðhorfum Jónasar, eins og þau birt- ust í greinum hans og ræðum og öðrum afskiptum af landsmálum um áraraðir. Jónas var einn þeirra manna, sem benti á nauðsyn þess fyrir stjórnmálastarfsemina, að stofnaðir yrðu skipulagðir stjórnmálaflokkar á grundvelli stétta, hugsjóna og hagsmuna. Snemma á árinu 1916 átti hann hlut að stofnun Alþýðuflokksins, sem var flokkur verkamanna og sósíalista. Hann hafði auk þess sagt fyrir um að eðlilegt væri að koma upp flokki hægri manna, þar að auki flokki miðjumanna og skipaði bændum í þann flokk og „millistéttarmönnum“. Annar merkur menntamaður, Jón Þorláksson, landsverkfræðingur, talaði fyrir skýrari flokkaskiptingu en tíðkaðist framan af 20. öld. Hann átti eftir að verða forustumaður hægri manna, íhaldsmanna, eftir að hann fór að gefa sig að stjórnmálum. Eigi að síður tók það lengri tíma en margir vonuðu að koma á „eðlilegri“ flokkaskiptingu og innbyrðis skipulagi starfandi stjórnmálaflokka. Eimdi lengi eftir af óreiðu þeirri sem einkenndi upplausn „gömlu“ flokkanna, sem áttu rót í heimastjórn- arpólitíkinni. Framsóknarflokkurinn fór ekki varhluta af þessu. Þrátt fyrir vænlega byrjun og athyglisverða stefnuskrá og nokkra viðleitni á fyrstu árum til að koma félagslegu skipulagi á flokkinn, var hann framan af í raun framboðshreyfing fremur en vel skipulagður stjórnmálaflokkur. Kosningasigurinn 1927 rak á eftir því að flokkurinn treysti sem best liðsheildina, styrkti sig inn á við, til þess að gera góða stöðu varanlega, óháða duttlungum frumstæðra stjórnmála. Sá vilji mátti sín næstu fjögur ár, en gerði litla stoð frá þingrofinu 1931 til alþingiskosninga 1934. „ Bœjarradikalar“ í sögu Eysteins verða tímamót þegar hann gerist aðstoðarmaður Jónasar Jónssonar haustið 1927, þá hefst mótunartímabil hans sem stjórnmála- manns og áhrifamikil þátttaka hans í störfum Framsóknarflokksins, sem m.a. laut að því að styrkja innra skipulag flokksins og leggja áherslu á fjölþætta stefnuskrá hans sem alhliða stjórnmálaflokks, sem erindi ætti við sinnuga alþýðu jafnt til sjávar sem sveita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.