Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 33

Andvari - 01.01.2006, Síða 33
andvari EYSTEINN JÓNSSON 31 frá því að samkomulag hafi orðið [í flokksforustunni] áður en þingið 1933 kom saman, að fela Tryggva og Eysteini að ræða við alþýðuflokks- foringjana Jón Baldvinsson og Héðin Valdimarsson um hugsanlegt samstarf. Upp úr þessum viðtölum varð að samkomulagi að flokkarnir hefðu samvinnu um kosningu þriggja forseta þingsins, þ.e. forseta sam- einaðs þings, forseta efri deildar og forseta neðri deildar. Gekk það eftir. Alþýðuflokkurinn ritaði síðan bréf til Framsóknarflokksins, „þar sem hann tjáði sig fúsan til samvinnu við Framsóknarflokkinn um bráðabirgðastjórn, er sæti fram yfir næstu alþingiskosningar, ef vissum málefnalegum skilyrðum Alþýðuflokksins fengist fullnægt.“ Þessar þreifingar um stjórnarmyndun eiga sér stað haustið 1933 og þegar talað er um næstu alþingiskosningar, þá eiga þær að fara fram að vori, eftir á að giska 7-8 mánuði. Að svo skammt leið milli kosninga að þessu sinni stafaði af því að nú skyldi kjósa samkvæmt nýju kosningalögunum. En nú gerist það óvænta, að óleysanlegur ágreiningur verður um svar yið þessu bréfi Alþýðuflokksins. Tryggvi og Eysteinn verða ekki á eitt sáttir um hvernig bregðast skuli við málinu. Eysteinn vill taka undir skilmála Alþýðuflokksins gegn því að Alþýðuflokkurinn samþykki að verða við tilteknum áherslumálum af hálfu Framsóknarflokksins. Þessi áherslumál voru fyrst og fremst um skipulag afurðasölu bænda. Tryggvi vildi svara bréfinu svo, að Framsóknarflokkurinn lýsti því að samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn væri lokið, hins vegar mundi flokk- urinn ekki taka þátt í nýrri samsteypustjórn né hafa samvinnu við aðra flokka fyrir kosningar. Tillögurnar voru bornar undir atkvæði. A þing- flokksfundi þessum munu hafa verið 17 atkvæðisbærir menn. Tillaga Tryggva kom fyrr til atkvæða. Hún var felld með 7 atkvæðum gegn 5. Þá var tillaga Eysteins borin upp. Hún var samþykkt með 10 atkvæðum gegn 6. Ymsir þingmenn, eins og sjá má, sátu hjá, einkum þegar greidd v°ru atkvæði um tillögu Tryggva. Hann var formaður þingflokksins og tók þessi úrslit nærri sér. Sagði hann umsvifalaust af sér sem formaður, en þingflokksmenn kusu hann aftur samstundis. Hann neitaði að taka formennskuna að sér og var þá kosinn nýr formaður, Þorleifur Jónsson 1 Hólum, þingmaður Austur-Skaftafellssýslu. Niðurstaða þessarar atkvæðagreiðslu þurfti í sjálfu sér ekki að koma neinum á óvart, en hefur eigi að síður orðið mörgum vonbrigði, því að flestir alþingismenn, sem þarna voru að gera upp hug sinn til mik- Ovægs máls, væntu þess að sundrungunni í flokknum væri að linna. En nú stóðu menn frammi fyrir hráum raunveruleikanum. Þingflokkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.