Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2006, Page 53

Andvari - 01.01.2006, Page 53
andvari EYSTEINN JÓNSSON 51 Engilsaxa um öryggismál landsins, en á þann hátt að ekki dveldist erlendur her í landinu.“ Sá alkunni fyrirvari var í pólitískri umræðu orðaður svo, að þrátt fyrir aðild að NATO „skyldi ekki vera hér her á friðartímum“. Nú fór svo tveimur árum eftir inngönguna í NATO, eftir að Kóreustyrjöldin hófst, að Bandaríkjamenn sannfærðu bandamenn sína (þ- á m. ríkisstjórn íslands) um að eitt af því sem brysti í varnarvegg vesturvelda gegn útþenslustefnu kommúnismans væri að Island hefði engar hervarnir. Lausn þess vanda væri sú að ísland og Bandaríkin gerðu með sér nýjan varnarsamning. Það gekk fram með þeim rök- stuðningi að ekki væru „friðartímar“. Því væru hervarnir nauðsynlegar °g pólitískt réttlætanlegar. Fyrirvaralítið var bandarískt herlið flutt til Keflavíkurvallar í maí 1951 og hefur verið hér í landinu síðan, þar til herinn er nú að pakka saman til brottflutnings, þegar þessi orð eru skrifuð á miðjum hundadögum 2006. Ekki er ástæða til að rekja hér frekar þessi nánu samskipti Islendinga °g Bandaríkjanna. Þau hafa þó ekki verið tíðindalaus í áranna rás. Þau hafa verið margvísleg og átt það til að breyta um ham eftir vindum. Eótt Eysteinn væri aldrei afskiptalaus um þau mál síðar, átti hann ekki hlut að þeim ámóta því sem var í upphafi. Mér er næst að halda að raunsæisstefna Eysteins hafi þar gefist vel. Eysteinn var vissulega hvatamaður að aðild íslands að NATO og studdi varnarsamband Elands og Bandaríkjanna. En hann varaði ætíð við að gera varnarmálin að féþúfu ríkissjóðs með leigusamningum til langframa. Hans boð- °rð var að „skilja bæri að herlíf og þjóðlíf“ og gera ráð fyrir brottför yarnarliðs, þegar skilyrði væru fyrir hendi. Hann taldi þátttöku íslands 1 varnarsamvinnu vestrænna þjóða eðlilega pólitík, í henni fælist ekki afsal fullveldis og landsréttinda, sem hann aftur á móti sá í aðild að Evrópubandalagi og mælti fastlega gegn henni þegar það mál komst a dagskrá. Segja má einnig, að þótt Eysteinn ætti enn mörg ár eftir af stjórnmálaævi sinni, þá jafnist fátt sem þá gerðist á við það sem hann glímdi við fyrstu áratugi stjórnmálaferils síns, hvort sem var í vanda efnahags- og viðskiptamála og ríkisfjármála á kreppuárum og stríðstímum eða glímu við ágreining innan Framsóknarflokksins og unibætur á skipulagsmálum hans, þegar þeirra var brýn þörf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.