Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 55

Andvari - 01.01.2006, Side 55
andvari EYSTEINN JÓNSSON 53 sem fest hefur svo í sessi að það er notað í íslandssöguriti Sögufélagsins {Island á 20. öld) um þessa viðleitni íhaldsandstæðinga að halda Sjálfstæðisflokknum í skefjum. Kosningabandalag Framsóknarflokks og Alþýðuflokks náði ekki hlgangi sínum, en eftir kosningar vorið 1956 var mynduð vinstri stjórn, sem nýstofnað Alþýðubandalag stóð að með Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. Hermann Jónasson var forsætisráðherra og lagði sig allan fram um að stjórnin héldi saman sem lengst. En stoðir þessarar nkisstjórnar voru ekki traustar, þar bar allmargt á milli svo að hún héldi velli. Saga þessarar ríkisstjórnar er vel kunn og verður ekki rakin hér frekar. Helst er þó að minna á að eftir þetta millispil um umbóta- bandalag Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, sem ekki heppnaðist, hófst þriggja kjörtímabila langt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks og lauk ekki fyrr en með myndun ríkisstjórnar undir forsæti Ólafs Jóhannessonar sumarið 1971. Að þeirri stjórn stóðu Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Þessi stjórn stóð þrjú ár og var athyglisverð tilraun til lífvænlegs samstarfs vinstri sinnaðra manna í landinu. Hún gekkst fyrir mörgum góðum málum, rak markvissa landsbyggðarstefnu, færði landhelgina ht í 50 mílur og lagði grunn að stórbættu heilbrigðiskerfi, svo nokkuð sé nefnt. En enn fór sem fór, grunnstoðir og innviðir brustu. Stjórninni varð ekki haldið saman. Stjórnarsamstarfinu lauk með þingrofi vorið 1974. Þótt það sé utan eiginlegs tímaramma þessarar ritgerðar má minna á að enn var efnt til vinstri stjórnar haustið 1978 (eftir alllangt stjórnarmyndunarþóf). Ólafur Jóhannesson lét hálfnauðugur undan rneð að stýra stjórn þessari, en hún var skammlíf. Alþýðuflokksmenn höfðu forgöngu um að slíta samstarfinu eftir ár, enda baðst Ólafur þá lausnar fyrir sig og ráðuneytið í heild. - Saga vinstri stjórna bendir ekki til að þeim sé ætlað langlífi. Sýnist það verðugt verkefni stjórn- málafræðinga að skýra þá staðreynd, því mörgum hlýtur að vera sárt una þá tilhugsun að aldrei verði unnt að mynda langlífa stjórn nema Sjálfstæðisflokkurinn sé með í leiknum - og Framsóknarflokkurinn! Eysteinn Jónsson varð ekki ráðherra eftir 1958. Hann hélt forustusæt- Urn sínum í flokknum og þingflokknum, var flokksritari þar til hann tok við af Hermanni Jónassyni sem formaður Framsóknarflokksins 1962 og gegndi formannsstarfi til 1968. Hann hélt áfram formennsku þþingflokknum til 1969 og hafði þá gegnt því starfi óslitið frá 1943. Olafur Jóhannesson var formaður Framsóknarflokksins eftir starfslok
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.