Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 64

Andvari - 01.01.2006, Side 64
62 INGVAR GÍSLASON ANDVARI félaga, þegar hann lét af stjórnarstörfum 1978. Eysteinn var ekki í neinum vafa um að hugsjónatengsl lágu milli samvinnuhreyfingarinnar og Framsóknarflokksins, enda erfitt að leyna því, sem raunar var engin þörf meðan það var viðurkennt, að stjórnmálaflokkar áttu bakland í mismunandi hagsmunasamtökum. Eða hvernig má annað vera? Eysteinn fór aldrei dult með þá skoðun sína, að stjórnmál hljóta alltaf að snúast um hagsmuni, ekki síður en hugsjónir í háleitri merkingu þess orðs, þótt vitaskuld verði að setja hagsmunabaráttu skorður, finna jafn- vægið í þeim efnum, sjálft meðalhófið. Að virða annarra skoðanir Mér er það minnisstætt að Eysteinn brýndi fyrir okkur ungum liðs- mönnum á sinni tíð að við ættum að virða skoðanir annarra, á því ylti lýðræðið. Mér er ekki síður minnisstætt þegar hann hélt yfir okkur alþingismönnum á þingflokksfundi brýningarræðu áður en gengið var til alþingiskosninga eitthvert sinn, að við skyldum leitast við, sem okkur væri frekast unnt, að halda uppi jákvæðum málflutningi í kosningabar- áttunni í þeim skilningi að kynna og útskýra okkar eigin baráttu- og áhugamál og okkar flokks í stað þess að hafa frumkvæði að beinum árásum á aðra frambjóðendur og þeirra flokka fyrir sín mál. Á hinn bóginn lagði hann ekki síður áherslu á að við létum ekki á okkur ganga í kappræðum og svöruðum einarðlega fyrir okkur, ef á okkur væri ráð- ist, eða okkar hlut hallað. Það var líka í þetta sinn sem hann viðhafði þau orð, sem mér líða ekki úr minni og hef oft haft orð á við kunningja mína, þegar tal berst að samskiptum og umgengnisháttum stjórnmálamanna sín á milli. Eysteinn sagði: „Þó að við hljótum alltaf að eiga í deilum við pólitíska andstæðinga um ótal mál og sitjum ekki á friðarstóli, þá eigum við að varast að gera pólitíska andstæðinga að persónulegum fjandmönnum okkar. Við þurfum ekki að vera vinir, en við þær aðstæður sem hér ríkja, ekki síst af því að við búum í landi samsteypustjórna, þá er það hrein heimska að espa upp persónulegan fjandskap milli manna í ólíkum flokkum.“ Eg tel að Eysteinn hafi sjálfur leitast við að haga svo samskiptum við stjórnmálaandstæðinga, að hann hafi komist hjá því að gera nokkurn þeirra að persónulegum fjandmanni. Ég hef verið að blaða í minninga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.