Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 77

Andvari - 01.01.2006, Síða 77
andvari ..GEF BEYG OG TREGA ENGAN GRIÐASTAГ 75 sópar mósku minninganna frá, myrkum undirheimavofum frá, sýnir mér í svip án allrar hlífðar sjálfan mig á reki burt frá mér.44 Vart er hægt að lýsa hlutskipti þess sem orðið hefur firringunni að bráð betur en með mynd þess sem er á reki burt frá sjálfum sér. Heiti Ijóðsins veitir fyr- irheit um lausn á vanda þess sem þannig er ástatt um. Síðari hluti ljóðsins áréttar þó kaldan veruleika firringarinnar enn frekar en síðari hluti síðasta erindisins hljóðar þannig: Napur efi húmi fer um hug mér, heimtar svar við snöggri spurn um það hvert mitt söngvasumar geti orðið. Svarið kemur þögul hvöt: á borðið fellur hægt hið fyrsta gula blað.45 I einu lengsta ljóði síðustu bókar sinnar (Hauströkkursins yfir mér), Þorp í Sabínafjöllum, sem er eitt þeirra ljóða sem skáldið orti á erlendri grundu eða á valdi minninga þaðan er einnig tekist á við vandamál firringarinnar. f fyrri hlutanum víkur ljóðmælandi að barni sem situr á auðum kirkjuþrepum. í síð- ari hlutanum mælir hann í fyrstu persónu eintölu og hugleiðir þar með stöðu sína. Niðurstaða hans er og ljós leyndardómsins brennur á fjarlægri hæð utan sjónmáls, ég veit ekki hvar.46 Skáldinu eða Ijóðmælandanum eru því hinstu rök tilverunnar hulin en það er eitt af einkennum firringarinnar og veldur oftar en ekki tilgangsleysistilfinn- ingu. 1 einhverju viðamesta og orðflesta ljóði Snorra I Eyvindarkofaveri (A Gnitaheiði) er einnig fjallað um vanda firringarinnar en nú út frá félagslegra sjónarhorni þar sem áhrifum borgarlífsins er lýst: Klukkan kurlar líf manna, dreifir því og stráir visnuðum óskum þeirra í straumiðu hraðans eins og segir 1 lok fyrsta erindis og upphafi þess næsta. Líta má svo á að fyrstu fjögur erindi ijóðsins lýsi firringunni og áhrifum hennar í mynd þess sem flýr undan því astandi sem hún hefur skapað: Líf: frelsi: við flýum í útlagans spor á fjöll undan kröfum og dómum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.