Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2006, Page 97

Andvari - 01.01.2006, Page 97
andvari GEF BEYG OG TREGA ENGAN GRIÐASTAГ 95 58 Kvæðasafn 2006: 223. 59Ström 1958: d. 437. Sjá t.d. Landnámabók 1968: 98,99,125, 139-140. Eyrbyggja saga 1935: 9 (4. kap.). 60 Páll Valsson 1990: 187-188. 61 Kvæðasafn 2006: 47. 62 Kvæðasafn 2006: 102. 63Kvæðasafn 2006: 53, 57-58, 191. Síðastnefnda kvæðið er eitt af þeim sem Gunnar Kristjánsson (1986: 76-77) telur bera vitni um náttúrudulhyggju. í því sambandi nefnir hann einnig m. a. Raddir og Hrossagaukur (Lauf og stjörnur) og Rauðir gígar og grár sandur (Á Gnitaheiði). Við þá upptalningu má bæta Á heiðinni (Kvœði) sbr. síðasta erind- ið. MKvæðasafn 2006: 198. Páll Valsson (1990: 146-147) túlkar þessi ljóð svo að skáldið líti á ævi sína sem einn óslitinn þráð og leitist við að upphefja andstæður æsku og elli, fortíðar, nútíðar og framtíðar. Hér er beitt sálfræðilegri túlkun. 65 Hark 1999:197. Á íslensku hafa hugtökin afturhvarf og bakrás verið notuð um regression. Fyrra hugtakið hefur langa sögu og mikla útbreiðslu í trúarlegu málfari og getur því valdið misskilningi. Hið síðara virðist full tæknilegt og tilgert. Af þeim sökum verður alþjóðlega hugtakið notað hér. 66 Kvæðasafn 2006: 97. Páll Valsson 1990: 170-172. 67 Kvæðasafn 2006. 139: Sjá Páll Valsson 1990: 176. 68Sjá t. d. Sumarnótt (Kvœði). Kvæðasafn 2006: 63. 69 Páll Valsson 1990: 112, 117, 118. Páll Valsson 1992: XXXI. 70 Kvæðasafn 2006: 150. 71 Páll Valsson 1992: XXXI. 72Kvæðasafn 2006: 189. 73 Páll Valsson 1990: 186. 14 Kvæðasafn 2006: 45. 75 Kvæðasafn 2006: 47, 52, 53, 81. 76Áður var vísað til þessa ljóðs þegar fjallað var um hlutverk skáldskaparins. Páll Valsson 1990: 159-161. Hjörtur Pálsson 2006: 79-80. 77Helgi Hálfdanarson 1955: 79-80. Hedén 1997: 26, 28. Hér er greint á milli málsniðs, myndsniðs og efnissniðs. Með málsniði er átt við orðfæri og stíl ljóðs. Myndsniðið vísar til myndmáls þess en efnissniðið til inntaks eða boðskapar ljóðsins. 7íiKvæðasafn 2006: 74. Sjá og áhrif vitundarvakningarinnar í tveimur síðustu erindunum. Regression er ekki alltaf uppbyggjandi ferli heldur getur hún orðið félagslega hamlandi og leitt til sálfræðilegra vandamála sem til dæmis koma fram í óeðlilegri bindingu við föður- eða móðurímyndina. Hark 1999:197. í ljóðum Snorra bendir regressionin til ham- ingjusamrar bernsku. "Kvæðasafn 2006: 102. Bernsku- og heimferðarstefið fléttast einnig saman í ljóðinu Brot (Lauf og stjörnur) og náttúran er þar heldur ekki langt undan. Kvæðasafn 2006: 173. 81 Kvæðasafn 2006: 191. Sjá Gunnar Kristjánsson 1986: 78. Gunnar (1986: 76) telur að í ljóð- inu vitni skáldið um dulmagnaða samsömun sína (unio mystica) við náttúruna. Sjá Páll Valsson 1990: 186-188. 82 Kvæðasafn 2006: 212. 83 Páll Valsson 1990: 146. ^Kvæðasafn 2006: 47, 53, 73, 149. Kvæðasafn 2006: 110. í ljóðinu kemur sérstæð tímaskynjun eða tímahugtak Snorra vel í Ijós en hann leit svo á að tíminn lægi handan við röklega tilveru mannsins og að skilningur mannsins nái ekki til nema lítils brots tímans en hann myndi eina heild sem felur í sér bæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.