Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 99
SIGURBORG HILMARSDÓTTIR „Kvæðið um Gutta réði örlögum mínum“ Aldarminning Stefáns Jónssonar 1 Þann 22. desember 2005 voru liðin 100 ár frá fæðingu Stefáns Jónssonar rit- höfundar og kennara og 12. maí síðastliðinn voru 40 ár frá andláti hans. Það hefur verið hljótt um nafn Stefáns síðustu áratugi, ekki síst um þau verk hans sem hann lagði mestan metnað í og mat mest sjálfur, skáldsögurnar Sendibréf ffá Sandströnd og Veginn að brúnni. Þær skáldsögur Stefáns sem gefnar voru út sem barnabækur njóta enn hylli þeirrar kynslóðar sem ólst upp við þær en heimur þeirra er flestum tölvualdarbörnum fjarlægur. Stefán kom í heiminn á Háafelli í Hvítársíðu á stysta degi ársins 1905. Foreldrar hans, Anna Stefánsdóttir (f. 1879) og Jón Einarsson (f. 1874) voru Þar þá vinnuhjú. Stefán var í miðið af fimm sonum þeirra. Elsti sonurinn °g sá fjórði létust í frumbernsku en þrír komust á legg. Bræðurnir Óskar og Sigurður létust báðir árið 1930, Sigurður þrítugur að aldri en Óskar fjórtán ára. Stefán var því sá eini bræðranna sem lifði foreldra sína. Jón Einarsson lést 1931 en Anna Stefánsdóttir 1960. Þau tóku saman árið 1897 en sakir fátæktar giftust þau ekki fyrr en árið 1912 og stofnuðu ekki eigið heimili fyrr en 1916. Vorið 1908 fluttu þau með syni sína tvo að Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Á vinnuhjúaskildaga, 14. maí, 1909 skildu leiðir fjölskyldunnar. Anna og Stefán flytja að Glitstöðum í Norðurárdal en Sigurður, þá 9 ára gam- alh fer að Steinum í Stafholtstungum en Jón fer í lausamennsku. Árið 1955 ritaði Stefán í dagbók sína: Ég man, hvaða dagur er, enda þótt ég geri það ekki að umtalsefni. Sonur vinnuhjúa gleymir trauðla þessum degi. Þennan dag fyrir fjörutíu og sex árum man hann fyrstan í sínu lífi. Sá hann er ég, sem hér sit. Fyrst sé ég fyrir mér röð svartra kletta og við förum meðfram klettunum. Til vinstri handar er sinuhvít mýri. Ég sit á hnakknefi fyrir framan föður minn. Reiðhesturinn er áreiðanlega skjóttur, rauðskjóttur og þó meira rauður en hvítur. Ég man best eftir eyrum hestsins. Síðan hverfur allt. Ég man ekki fleira, en ég veit að við höfum verið á leið yfir hálsinn frá Ambjargarlæk að Glitstöðum. Seinna hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.