Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 111

Andvari - 01.01.2006, Side 111
ANDVARI „KVÆÐIÐ UM GUTTA RÉÐI ÖRLÖGUM MÍNUM" 109 Kormákur horfði á bróður sinn og glotti. - Ég skil, sagði hann. - Nei, þú skilur ekki. Ég öfundaði þig lengi af sjónarmiðunum þínum, réttsýni þinni og dómgreind. Þú stalst því öllu frá mér, eins og mér fannst þú stela frá mér hamingju minni með fríðleik þínum, gáfum þínum og ljúflyndi þínu. Ég hafði þig alltaf fyrir rangri sök og vissi það sjálfur.21 Allt frá barnæsku er hatur Snorra á bróður sínum tilhæfulaust og nánast sjúklegt. Framkoma hans við Svövu, Jóku, föður sinn og Guðlaugu er oft lítt afsakanleg. Stjórnmálaskoðanir hans byggja framan af á persónulegum duttl- ungum. Lýsing sögunnar á Snorra er lýsing manns sem er á valdi þunglyndis, sjálfs- vorkunnar og ranghugmynda svo jaðrar við geðveiki. Og það tekst að gera hana fullkomlega sannfærandi samkvæmt upplagi hans og umhverfisáhrif- um. Og þrátt fyrir allt fá lesendur ákveðna samúð með Snorra og skilning á því hvers vegna hann hlýtur að breyta á þann veg sem hann gerir og á oft ekki annars kost. Skömmu eftir að Stefán hóf að rita Veginn að brúnni lýsir hann yfir í dagbók sinni tilgangi sínum með sögunni. Greip í að skrifa söguna, sem ég er að glíma við. Ég er í vandræðum með hana, því svo mikið á hún að segja. Ég lít svo á að það séu svik og lítilmennska af rithöfundi að taka ekki til meðferðar vandamál samtímans og félagsleg viðhorf hans.22 Fyrri heimsstyrjöldin, byltingin í Rússlandi, flutningur úr sveit í borg, hörð stéttabarátta kreppuáranna og uppgangur kommúnisma og nasisma mynda sögulegt baksvið Vegarins að brúnnni. Milli þess tíma sem sagan á að gerast og ritunartíma hennar eru heimsstyrjöldin síðari, hernám Breta á Islandi og herverndarsamningurinn við Bandaríkin, stofnun lýðveldisins, kjarnorku- sprengjan í Hirosima, innrás Sovétmanna í Ungverjaland og uppgjörið við stalínismann. Sumra þessara „vandamála samtímans og félagslegra viðhorfa hans“ má sjá stað í sögunni þó þeir snerti ekki atburðarás hennar. Þegar Snorri kemur til Reykjavíkur er hann fylgismaður Kristilega þjóðræknisflokksins, m.a. fyrir áhrif frá læriföður sínum séra Gísla á Stað. Flokkurinn boðar að hann sé sterkur miðflokkur sem slái á öfgarnar til hægri og vinstri. Snorri gerist starfsmaður flokksins undir stjórn Jósafats Jónssonar, sem síðar verður tengdafaðir hans. Hann kemst fljótt að raun um að það er hentistefna en ekki hugsjónir sem ráða ferðinni í flokknum og hrossakaup, mútuþægni og fjársvik eru meðal þess kristilega þjóðræknistarfs sem þar fer fram. Hreyfing ungnasista skákar í skjóli ríkjandi afla í þjóðfélaginu. Þeir eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.