Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 121

Andvari - 01.01.2006, Side 121
ANDVARI HAMLET VIÐ HEIMSKAUTSBAUG 119 Efnisskipun í Amlóða sögu 1. Leikaramir kynna sig. Er þetta hinn fyrsti morgunn eða bara hópur leikara að reyna að segja sögu, búa til samfélag þar sem frelsi, jafnrétti og bræðralag gildir? 2. Ríkisráðsfundur. Ef hinar göfugustu ræður um hvernig við getum best lifað saman hér á jörð verða innihaldslausar, ef dýrustu hugsanir um mann- réttindi verða orðin tóm, getur sitthvað óvænt hent, til dæmis valdarán. 3. Dansleikur. Hylla skal hina nýju stjórn, en dansinn stirðnar og minnir á hellnaristur. Ekkjudrottningin reynir að minnast þess þegar hún var ung og tilveran ljós og björt með blómum og fiðrildum. Kóngur reynir að hugga hana og kemur með aðstoð forsætisráðherra síns, Gamalíels, nýjum skikk á sam- kvæmið. Erfðaprinsinn, Amlóði, er til vandræða og með uppsteyt, en reynt er að breiða yfir hneykslið með því að slá í vikivakadans. 4. Amlóði leystur. Sagnadans. Örvænting Amlóða. Honum finnst móðir sín og allur heimurinn hafa svikið sig. Sjálfur er hann ekki reiðubúinn að stýra landinu upp á gömlu býtin, auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Hann reynir að ná tengslum við þegnana, en án árangurs. Hann makar andlit sitt sóti og þykist vera galinn, sker út í tré, segist heita Brjánn og hefna föður síns. 5. Herkvaðning. Ekkert þjappar þjóðum jafn vel saman og vel lukkuð stríð. Kóngur ávarpar þjóðina. Handan við ána býr fólk sem hagar sér öðruvísi en við, trúir á annað og ræktar annars konar korn. Af hverju geta þau ekki verið eins og við? Menningarhætta! Klókast er, enda löngu sannprófað, að ráðast gegn þeim sem gætu ráðist gegn okkur! Og prinsinn ungi á að leiða herinn. En, æ æ æ. Hann neitar að taka sér vopn í hönd. Og vægast sagt á óvirðulegan máta. Oj bara. Landráð. Gamalíel verður að taka að sér herforystuna. 6. Fyrsti seiður. Seiðkonan birtist og kóngur býður hana velkomna. Hann vill vita, hvernig af reiðir í hernaðinum og hvernig stjórnmálin síðan þróast. Hún svarar í gátum, að sá sem ekki er vakinn, muni sofa lengi. Gamalíel og herinn koma aftur með sigurbros á vör og kóngur gleymir seiðkonunni og eltir stríðsmenn sína í blindri hrifningu. Hún fer þá með Buslubæn, sem eru formælingar. Amlóði fikrar sig til hennar og segir kóng vera að fara á fjörur við móður sína sem hann hafi sjálfur gert að ekkju. Spákonan segir þá fyrir um að kóngur muni héreftir eiga erfitt með að gagnast konu. I einskonar rítúellum dansi skiptir hún andliti Amlóða í tvo hluta, þann grimma og þann blíða, hann er hálflitamaður, eins og góða sálin í Sezúan. 7. Lífið við hirðina. Gamalíel vill koma Amlóða sem fyrst fyrir kattarnef, en kóngur kveðst fyrst þurfa að krækja í ekkjuna og tryggja aðrar ríkiserfðir. Amlóði er hvort sem er galinn. 8. ídyngju drottningar. Fyrsta œvintýri. Spá seiðkonu rætist. Þegar drottn- ing spyr Horvandil hvort hann sé getulaus, tryllist hann og segist vera mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.