Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 149
ANDVARI „AÐ KASTA SÉR MEÐAL ÚTLENDRA ÞJÓÐA" 147 bundinni guðstrú og trúarlegri löghyggju líkt og sjá má í verkum Magnúsar Stephensen.31 Upplýsingarmönnum var tamt að vega og meta þjóðir út frá mælikvarða siðmenningar og framfara. Þjóðir heims voru ýmist siðaðar, villt- ar eða mitt á milli, ýmist á framfarabraut, staðnaðar eða á niðurleið. Siðaðar voru þær þjóðir sem bjuggu við skipulega stjórnsýslu og lagasetningar, villtar þjóðir lifðu eins og dýr. I Almennri landaskipunarfræði, fræðibók um heim- inn og veraldarsöguna frá 1821-27, er þessum sama mælikvarða beitt auk þess sem þjóðunum er skipað í stigveldi eftir því hversu langt þær hafa náð á braut upplýsingar: Ef áqvarða skyldi á hv0rri upplýsingar trpppu ein þióð standi, nægir ecki að líta til þess einungis, hvað margar lærdóms og vísinda stiptanir eru í ríkinu, heldur á iafnframt að aðgiætast hvprt nyts0m þecking sé svo almenn hiá þióðinni, og hv0rt sérhv0rt stand hafi af henni svomikið, sem þess ástand og sýslanir heimta. Þetta ásamt þeckianligri, af hiátrú og fordómum friálsri skinsemi, er sá sanni mæliqvarði fyrir þjóðanna upplýs- Tómas tekur þessa orðræðu upp. Upplýsingartrappan heitir hjá honum „mennt- unartrappa“ og það eru aðeins ein eða tvær þjóðir sem þar tróna efst „en hinar standa allar neðar“ (sbr. 287). Og á mælikvarða upplýsingarinnar er Berlín sú borg sem náð hefur hvað mestum þroska að mati Tómasar.33 Sama mælikvarða leggur hann á trúarbrögð þjóðanna og álítur að önnur trúarbrögð en hans eigin séu „ófullkomin" (sbr. 255, þar lýsir hann kaþólskri páskahátíð). Upplýsingarmenn upphófu skynsemina og tengdu hana við sjálfræði, frelsi, náttúru og guðdóm. Þeir trúðu á skynsemina og skoðuðu heiminn allan í ljósi hennar. Menn sáu fyrir sér að sagan væri komin að endimörkum og maðurinn ætti skammt ófarið að hátindi þroskaferils síns. Þeir töldu að vestræn hugsun hefði þróast frá örófi alda úr hjátrú og villu til þekkingar og sannleika. Heim- urinn allur var á framfarabraut. Þeir reiknuðu með því að hugtök héldu merk- ingu sinni ávallt óbreyttri og að hugmyndir þroskuðust líkt og lífverur nátt- úrunnar. Tómas er þessu marki brenndur, hann lítur t.d. svo á að heimurinn standi aldrei í stað heldur sé ávallt í framför „frá myrkri til réttari og skýrari þekkingar“ (sbr. 134). Hann álítur að reynsla mannkyns og greind hafi aukist eftir því sem aldir liðu (sbr. 55) og segir að „guðabílæti“ forfeðranna séu gróf og klunnaleg vegna þess að þau voru gerð „meðan snilldin enn var í barn- æsku“ (sbr. 59). Hann lítur á liðnar aldir sem hlekki í langri keðju: „En engin öld stendur út af fyrir sig, hún er jafnan áföst við þær umliðnu, hefir tekið í arf þeirra þekkingu og fært sér hana í nyt samkvæmt sínu eigin eðli“ (sbr. 114, sjá einnig 287). I umfjöllun Tómasar um þýskar bókmenntir í Ferðabókinni eru hugmyndir hans um þróun og samhengi hlutanna afar greinilegar. Hann rekur sögulega þróun skáldskaparins frá ytri búningi reglna og lögmála til aukins frelsis andans og ímyndunarinnar (sbr. 118). Og í samtíma hans eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.