Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 170

Andvari - 01.01.2006, Síða 170
168 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI Það mætti þykja vel í lagt að telja upp sextán mannkosti í einni setningu en Sigurði finnst nauðsynlegt að bæta við fimm öðrum og eflaust hefur ein- hverjum lesendum ekki þótt vanþörf á, í ljósi þess hvernig hefð hafði skap- ast í sagnaritun um Hannes Hafstein. Sigurður kallar lífssögu Hannesar „ævintýri“, finnst hann merkilegri en Jónas Hallgrímsson og Jón Sigurðsson og að hann hafi haft meðfædda giftu sem „umlék persónuna eða geislaði útfrá henni“.43 Við hliðina á þessari yfirskilvitlegu ofurhetju er nýleg grein Davíðs Odds- sonar (f. 1948) næstum daufleg í samanburðinum. Ekki skortir þar þó lof um Hannes Hafstein. Þegar Davíð lýsir fyrstu árum Hannesar á Isafirði og mótbyr nær hann að koma að sex jákvæðum lýsandi orðum í einu: „En fram- ganga þeirra, glæsileiki og hlýja hafði fljótlega betur. Var Hannes talinn rögg- samur, áræðinn, framtakssamur og framsýnn“.44 Fljótlega bætast við dirfska og hugprýði en karlmennskan er ekki jafn áberandi og forðum enda tímarnir breyttir og ekki lengur jafn öruggt að karlkynið sé öðru kynferði æðra. Ymis lykilorð úr fyrri sagnaritum ganga þó aftur hjá Davíð: kraftur, viðnám, vopn, djarfir menn og jafnvel sleppur inn „karlmennskubragur“ þegar Davíð ræðir um kvæði Hannesar 45 Þó að Davíð sleppi ekki af sér beislinu á sama hátt og Kristján Albertsson og Sigurður A. Magnússon stendur hann eindregið með Hannesi. Andstaða við Hannes er dæmi um sundurlyndisdraug og flokkaríg á íslandi og stjórnmálamenn á þessum tíma sundraðir og deila um flest en sagan hafi hins vegar feykt burt „því kuski og ryki sem stjórnmálaheiftin kaffærði staðreyndirnar í“ 46 Fyrir þá sem eru hrifnari af hófsömum stíl er ritgerð Davíðs öllu aðgengi- legri en hástemmt lof Kristjáns og Sigurðar og ólíklegri til að fæla lesendur beinlínis frá. Þó dregur Davíð taum Hannesar og er sannfærður um að and- stæðingar hans hafi oftast á röngu að standa. Og þó að hin nánast líkamlega hrifning fyrri ævisagnaritara á Hannesi hafi temprast nokkuð má sjá leifar hennar hér og þar: „Þrátt fyrir að smekkur sé ekki einsleitt fyrirbæri ber flestum saman um að glæsilegri ef ekki fallegri mann en Islandsráðherrann sé ekki auðvelt að benda á“ 47 Það er erfiðara árið 2004 en fjórum áratugum fyrr að lýsa karlmönnum sem fallegum en Davíð heldur þó fast við þennan hluta goðsagnarinnar og fellir þann dóm í lokin að Hannes hafi verið „geðríkur, karlmannlegur ljúflingur“ sem hreykti sér þó lítt48 Þessi dæmi um hið mikla lof sem hefur tíðkast um Hannes Hafstein sýna hversu hrifningin hefur verið einlæg og hömlulaus og fjarri öllum íslendingasagnabrag. En um leið hversu ógagnleg ritin geta verið sagnfræð- ingum sem vilja horfa hlutlægt á málin. Þó að hér hafi verið tekin dæmi um íburðarmesta lofið verður enn fremur varla á móti mælt að sagnaritun um Hannes Hafstein hefur löngum verið óvenju hástemmd á íslenskan mæli- kvarða. Lengst ganga Kristján Albertsson og Sigurður A. Magnússon og telja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.