Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2006, Page 176

Andvari - 01.01.2006, Page 176
174 ARMANN JAKOBSSON ANDVARI ur“ var oft notað sem dulmál um fullmikla drykkju. Annað sem Guðjón ræðir af hreinskilni eru fjárhagskröggur Hannesar sem fyrri ævisagnaritarar höfðu að mestu sneitt hjá. Lokakaflinn í ævi Hannesar verður áhugaverður í meðförum Guðjóns. Hannes vinnur eitt sitt mesta pólitíska afrek 1911-1912 þegar hann nær skyndilega pólitísku frumkvæði á ný, sættist við gamla andstæðinga og lemur saman risavaxinn nýjan meirihluta á þingi. Hann verður svo aftur ráðherra en síðan gerist ekki neitt, Hannes nær engum árangri og hverfur úr ráðherra- embætti baráttulaust. Kona hans deyr, samherjar hans (einkum Lárus H. Bjarnason) reynast honum sumir verri en andstæðingarnir og síðan er hann búinn að vera, fær slag og pólitískt líf hans er í raun á enda þegar hann er rétt rúmlega fimmtugur. Ekki var síður mikilvægur ósigur hans árið 1908, þegar Hannes taldi sig hafa náð nokkuð góðum samningi við dönsk stjórnvöld en missir eitt augna- blik sambandið við íslensku þjóðina sem er komin fram úr honum. Guðjón gætir jafnvægis þegar hann rekur þessa sögu og tekur þannig undir gagnrýni stjórnarandstæðinga á það hvernig Hannes hékk á valdinu mánuðum saman eftir mikinn kosningaósigur. Hins vegar setur hann ekki fram rækilegar pólitískar skýringar á því hvað gerðist, slík greining fellur ekki að aðferð hans sem frásagnarsagnfræðings. Ekki er sama áhersla á sigurvegarana í þessum átökum og þegar hann greinir frá atburðum áranna 1901-1903 en þá náðu Hannes Hafstein og Heimastjórnarflokkurinn frumkvæðinu í sjálf- stæðisbaráttunni með því að setja fram nýjar kröfur og mun harðari en menn hafði dreymt áður, enda aðstæður breyttar. Skúla Thoroddsen tókst að gera hið sama sumarið 1908, þegar Hannes og Valtýr Guðmundsson voru ánægðir með hálfan sigur og misstu af lestinni. En lesandinn nær ekki nógu góðu sambandi við það vegna þess að Hannes er svo mjög í öndvegi. Það er svo önnur saga að Skúli Thoroddsen gat ekki nýtt þennan sigur til að ná persónulegum völdum. Þetta sumar var nafn hans á hvers manns vörum en hann lét öðrum eftir að leiða andstöðuna við uppkastið á meðan hann dvaldi fyrst í Kaupmannahöfn og svo á Isafirði og hafði sig nánast ekkert í frammi. A sama tíma barðist Björn Jónsson eins og Ijón í Reykjavík og Bjarni frá Vogi ferðaðist um landið. Þannig missti Skúli af ráðherraembættinu en erfiðara að úrskurða um hvort það stafaði af veikindum hans, einrænni lund eða hvoru- tveggja. En Skúli var öfugt við Hannes Hafstein orðinn fáskiptinn hversdags- lega um fimmtugt.62 Vegna þess hve Guðjón heldur sig nálægt Hannesi eins og ævisagnarit- urum er tamt verður honum kannski fulllítið úr því ævintýri sem gerðist árið 1908. Þar reyndust nákvæmlega þeir eiginleikar sem áður höfðu gert hann sterkan Hannesi fjötur um fót. Hannes Hafstein var alla tíð raunsær og fljótur að átta sig á því hvað væri gerlegt. Þannig var það einnig í samningum við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.