Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 9
AN'DVAHI Magnús Guðmundsson 5 gleðin, sem þessar endurminningar veittu honum, því svipur- inn hýrnaði og eins og birti yfir honum öllum, er hann sagði frá. Síðasta veturinn, er hann var heima, áður en hann byrjaði á námi undir skóla, hlaut hann verðlaun frá Búnaðarfél. Svínavatnshrepps fyrir ágæta fjárhirðingu. Sagði hann svo síðar frá, að líklega hefði hann aldrei orðið jafnglaður af nokkurri viðurkenningu, er honum hefði hlotnazt um dagana, og af þessum iitlu verðlaunum. Þetta ásamt mörgu öðru bendir ótvirætt til, að Magnús Guð- mundsson hefði orðið afbragðsbóndi, ef hann hefði gengið þá götu. Magnúsi var ekki heldur í upphafi ætlað að troða slóð embættismannanna. Það varð rnjög algengt á síðari liluta 19. aldar, að efnamenn og stórbændur i Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum létu að minnsta kosti einn af sonum sínum læra, þ. e. kostuðu þá i Lærðaskólann, sem svo var kallaður. Var þetta talin af mörg- um sjálfsögð foreldraskylda, ef hæfileikar leyfðu. Guðmundur í Holti og kona hans vildu ekki bregðast þessari skyldu. Fyrir valinu varð Hjalti sonur þeirra, en hann andaðist áður en hann kæmi í skóla. Röðin kom þá að þeim hræðrum Magnúsi og Jakob, er voru á líku reki. Jakob kaus heldur að verða bóndi; það varð því Magnúsar hlutskipti að ganga skóla- veginn. Eftir að þetta var afráðið, var Magnúsi komið fyrir til undir- húningsnáms hjá sóknarprestinum, séra Stefáni M. Jónssyni á Auðkúlu. Haustið 1896 gekk Magnús inn í 1. hekk Lærðaskólans. Námið sóttist honum mjög vel, svo að hann varð bráðlega með þeim efstu í sínum bekk og síðustu námsáfin næstefstur. Stúdentsprófi lauk hann vorið 1902 með ágætiseinkunn og sigldi samsumars til Ivaupmannahafnar og hóf þar laganám. Námið í Ivaupmannahöfn stundaði hann af kappi, tók þar heimspekipróf á næsta vori með ágætiseinkunn og embættis- próf i lögum 1907 með hárri 1. einkunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.