Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 31
andvaiu Uni manneldisrannsóknir 27 mynd af mataræðinu á hverjmn stað en fengin verður af at- hugun allrar þjóðarneyzlunnar í heild. Að vísu næst allajafna ekki til nema takmarkaðs fjölda heimila á þennan hátt, en úr bví má bæta nokkuð með því að velja þau þannig, að skoða uiegi þau sem fulltrúa fyrir sem flest afbrigði mataræðis, er til greina komi. En hvernig sem það tekst, fáum við þó með þessari aðferð lýsingu á raunverulegu mataræði, sem við vit- Urn, að fólk hefur lifað við. Og þó að nokkur óvissa ríki um það, hversu víðtækar ályktanir megi draga af því um mataræði þjóðarinnar, getum við oftast gengið út frá því, að mikill fjöldi uianna búi við mataræði líkt því, sem við höfum athugað. Æskilegt þykir, að samhliða þessari athugun á neyzlu heimil- auna fari fram nákvæm rannsókn á heilsufari og líkamsþroska heimilisfólksins. Og nú skyldum við ætla, að munur sæist á keilsufarinu eftir því, hvernig mataræðið er á hverjum stað. kn vissara er að gera sér ekki of miklar vonir um það, því uð árangurinn af slíkum samanburði vill oft verða furðu óviss. h'- t- v. finnum við greinilegan mun á mataræði ýmissa heimila, eu engan tilsvarandi á lieilsufari fólksins. Eða þá að við finn- uni mun á heilsufari og líkamsþroska án þess að hægt sé að setja það í samband við neitt ákveðið einkenni mataræðisins. En það er ekki nema allverulegur munur sé á hollustugildi tísðisins, að við getum búizt við að finna þess glögg merld við hliðstæðan samanburð á heilbrigði fólksins. Þetta stafar af því, hve ófullkomnar þessar rannsóknaraðferðir eru í raun og Veru, og slcal nú drepið á nokkur atriði til frekari skýringar. hreytingar á mataræði eru seinvirkar á líkamann, nema því stórvægilegri séu (svo sem alger skortur vítamína), og á þetta euikum við um fullorðið fólk. Menn hera lengi menjar ófuil- honiins fæðis í uppvexti, og sum einkennin haldast ævilangt ttannskemmdir, beinskekkjur vegna beinkramar), þótt löngu hafi verið breytt um til hins fullkomnasta fæðis. Hins vegar hfia menn og lengi að góðu eldi, þótt mataræði hreytist síðar t'l hins verra. Ef rannsókn á mataræði fer fram skönimu eftir shka breytingu, getur heilbrigði fólksins verið í Iiezta lagi þrátt fyrir lélegt fæði, en þetta tvennt á hér raunverulega ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.