Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 24
B 20 Jón Sigurðsson andvaiu Guðmundsson flutti eða studdi á ýmsan hátt, en rúmið leyfir ekki að rekja það frekar. Þegar dómur er lagður á störf Magnúsar Guðmundssonar fyrir landbúnaðinn, verður vel að gæta þess, að það kom í hans hlut að sitja tvívegis í stjórnarsessi, er fjárkreppa og vandræði þrengdu mest að, svo að þá var lítið svigrúm til nýrra eða aukinna framkvæmda, er útheimtu mikið fc. Þótt hér hafi aðeins verið getið landbúnaðarmálanna og af- skipta Magnúsar af þeim, þá er það ekki af því, að hann ætti ekki önnur áhugamál bæði utan þings og innan og starfaði að þeim, heldur af þvi, að landbúnaðarmálin bar áreiðanlega hæst í huga hans. VIII. Ævi Magnúsar Guðmundssonar varð elcki löng, aðeins 58 ár, en hún var stöðugt og óslitið starf. Hann var einn af þeim mönnum, sem eru sívinnandi og una ekki öðru. Á Alþingi var Magnús meðal hinna starfsömustu og starf- hæfustu þingmanna. Samvizkusemi hans réði því, að hann lét ekkert frá sér fara, nema það væri vel og vandlega athugað ^ og undirbúið; bera frumvörp hans, bæði stjórnarfrumvörp og önnur, honum augljóst vitni í þeim efnum. Það var sannmæli, sem forseti sameinaðs þings og form. Al- þýðuflokksins, Jón Baldvinsson, sagði við útför hans: „Vér alþingismenn höfum við fráfall Magnúsar Guðmunds- sonar misst úr hópi vorum einhvern mikilhæfasta stjórnmála- mann, er setið hei'ur á Alþingi síðastliðin 20 ár.“ „Hafa störf þessa landskunna þjóðmálaleiðtoga markað djúp spor í sögu þingsins, þau ár er hann átti þar sæti, og löggjöf vor frá þessum tíma mun lengi bera merki Magnúsar Guð- mundssonar.“ Lagakunnátta lians, samfara óvenjumikilli reynslu í inarg- víslegum embættisstörfum og kunnugleika á flestum sviðum, létti honum störfin og veitti honum yfirburði að þessu leyti » yfir flesta eða alla samstarfsmenn hans á Alþingi. Magnús Guðmundsson var auk þess góður ræðumaður, hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.