Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 32
28 Júlíus Sigurjónsson ANDVARI saman, því að heilbrigðisástandið var í þessu tilfelli ávöxtur betra fæðis fyrir breytinguna. Ekki verður komizt hjá ósam- ræmi af þessum völdum, er rannsóknir standa aðeins yfir stuttán tima, eitt ár eða svo, eins og venjan er, en nokkuð má draga úr því við fjöldarannsóknir. Yfirleitt eru börnin miklu heppilegri til rannsókna heldur en fullorðna fólkið, því að þau eru svo ólíkt næmari fyrir breytingum á mataræðinu, og þar höfum við að auki ágætan mælikvarða á framfarir eða þrif, sem sé aukning hæðar og þyngdar. En svo er annað, sem getur gert strik í reikninginn. Eins og búreikningur þjóðarinnar allrar gefur engar upplýsingar um þann breytileik, sem vera kann á mataræði eftir landshlutuin o. fl., eins gefa heimilisskýrslurnar aðeins takmarkaðar upp- lýsingar um neyzlu hvers einstaks heimilismanns. Að vísu er hægt að fara nærri um heildarmagn fæðunnar, sem hver ein- staklingur neytir, með því að gera ráð fyrir, að það skiptist hlutfallslega rétt eftir fæðuþörfinni (miðað við aldur og vinnu). En það þekkja allir, að því fer fjarri, að neyzla allra fæðu- tegundanna skiptist eftir sömu hlutföllum, og á þetta ekki sízt við um börnin. Til dæmis fá börnin að jafnaði hlutfalls- lega meiri mjólk en fullorðnir, a. m. k. í kaupstöðunum. En svo kemur smekkur og matvendni einnig til greina. Á sama heimilinu borða sumir mikið af kartöflum, aðrir sára litið, sumir taka lýsi, aðrir ekki, og svo mætti lengi telja. Og getur þetta gert það að verkum, að talsverður munur sé á viðurværi þeirra, sem þó borða við sama borð. III. Þriðja aðferðin við manneldisrannsóknir miðar nú einmitt að því að rannsaka neyzlu hvers einstaklings. Er þá hverjum skammtað sér, skammturinn veginn og einnig það, sem af kann að ganga, og samsetning hvers réttar verður að vera kunn. Þetta er auðvitað langsamlega nákvæmasta aðferðin til þess að fá vitneskju um raunverulega neyzlu hvers einstaklings, og ef slíkar fjöldarannsóknir væru gerðar á börnum yfir langan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.