Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 85
ANDVAIU Alexanders saga 81 enginn fótur, en mér þótti ekki taka því að andmæla skreytn- inni, vegna þess að greinin bar það með sér, að „engin lifandi sál var heima“ hjá höfundi hennar, þegar hann skrifaði hana, svo að ég taldi ekki, að hann væri ábyrgur orða sinna. „En vitið kom aftur að morgni til mín,“ kvað Páll Ólafsson. Annað- hvort er, að vitið hefur ekki verið komið heim aftur til H. K. L. missiri siðar, eða þar um bil, eða hann hetur þá verið farinn íið trúa þessu skröki sínu, af því að mér liafði ekki þótt taka að hnekkja þvi, eða, í þriðja lagi, að hann hefur þá flutt þessi ósannindi algáður og mót betri vitund. í grein í 2. h. Timarits Máls og menningar,1) er út kom í nóvember siðastl., tekur hann nefnilega upp sömu ósannindin, með öðrum orðum þó, segir nú, að ,,æsingamennirnir“2). hafi ekki vílað fyrir sér >>að ómerkja sígildan stíl islenzkan og svivirða ódáinsakra tungunnar, ef takast mætti að koma höggi á þennan rithöf- und“ (o: H. K. L.). Verður því nú ekki komizt hjá að lýsa þetta tilhæfulaus ósannindi, og þar að auki fram horin gegn betri x '’itund, ef andlegt ástand þess, er með ósannindin fer, og skiln- 'ngur hans á mæltu máli er ekki neðan við það, að hann verði talinn ábyrgur orða sinna, en um það skal ekkei’t fullyrt. Það er næsta broslegt, að H. K. L. skuli segja, að þessi „svívirðing ú ódáinsökrum tungunnar“ sé gerð til þess, „ef takast mætti , að koma höggi á hann. Er þetta annaðhvort naprasta sjálfs- háð eða þá að höf. á ekki langt ófarið til að ná sjálfsmati Sölva Helgasonar. „Ef takast mætti að koma höggi ú hann!“ Þetta segir maður, sem hefur legið og liggur undir hundruð- um högga, sem hvoi’ki hann hefur treyst sér til að bera af sér ué neinn velunnara hans til að neita, að hann hafi átt skilið: Eða, eins og „sígildur stíll íslenzkur og ódáinsakrar tung- unnar“ eigi í nokkru skylt við ritmennsku H. K. L.! Það er 1) Þessi grein öll er hinn fáránlegasti samsetningur. Þar er m. a. reynt ■'ð klina ábyrgðinni á ritkenjum höf. og málskemmdum a kunna lærdóms- nienn í islenzkum fræðum. 2) Er Jiað af ósjálfráðri virðingu fyrir mér eða af ]>vi, að hann tclji mig margra manna maka, að hann notar þarna fleirtöluna? Þvi að ekki 11 um að villast, að liann á þarna við mig einan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.