Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 80
76 Gisli Guðmundsson ANDVARI í konungsboðskapnum hafði verið að því vikið, að nauðsyn bæri til að efla samgöngur landsmanna. En í fjárlagafrum- varpi stjórnarinnar var ekkert fé ætlað í þessu skyni. Fjár- laganefnd neðri deildar þólti þetta skjóta skökku við og lagði til að taka upp fjárveitingu í þessu skyni, þótt lítil væri. Hins vegar vildi stjórnin verja rúml. 29 þús. kr. til að endurbæta dómkirkjuna í Reykjavík. Þótti nefndinni það óþarfi og vildi niður fella. Framsögumaður nefndarinnar var Grímur Thom- sen, þjóðskáldið, er þá var bóndi á Bessastöðum og 1. þm. Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Þótti honum óglöggt reikningshald stjórnarinnar. Urðu tillögur nefndarinnar ofan á í báðum deildum. Má segja, að snemma byrji átökin milli tilhalds og nauðsynjar við meðferð hinna íslenzku fjárlaga. 24. ágúst 1875, tveim dögum fyrir þinglausnir, voru hin fyrstu fjárlög afgreidd frá Alþingi. Skyldu þau gilda fyrir tvö ár, 1876 og 1877, með því að þing kom eigi saman nema annað hvert ár. Tekjur beggja áranna samtals voru áætlaðar kr. 579 593.46.Helztu tekjustofnarnir voru (broti úr þúsund kr. sleppt): Tillag úr ríkissjóði Dana 196 þús. kr., áfengistollur 160 þús. kr„ tekjur af fasteignum landssjóðs 54 þús. kr„ lesta- gjöld skipa 57 þús. kr„ tekjur viðlagasjóðs 22 þús. kr„ alþingis- tollur 32 þús. kr. og tekjur af póstferðum 15 þús. kr. Útgjöld beggja áranna samtals voru áætluð kr. 451 895.71. Helztu útgjaldaliðirnir voru (broti úr þús. kr. sleppt): Til æðstu stjórnar innanlands 26 þús. kr„ alþingiskostnaður 32 þús. kr„ dómgæzla, lögreglustjórn o. fl. 95 þús. kr„' til vega- bóta 15 þús. kr„ til gufuskipaferða 30 þús. kr„ heilbrigðismál 38 þús. kr„ póstmál 26 þús. kr„ kirkjumál 26 þús. kr„ kennslumál 96 þús. kr. Af upphæðinni til kennslumála voru 10 1) Árið 1938, síðasta árið fyrir strið, var tekjubálkur fjárlaganna kr. 17 464 280.00. En samanburður i krónum er hér engan veginn einhlitur. Fara má nær lagi með þvi að breyta báðum uppliæðunum í kúgildi, eins og þau voru metin í verðiagsskrá á viðeigandi tima. Árið 1876 var kú- gildið metið á rúml. 94 kr„ en 1938 á rúml. 253 kr., livort tveggja í Rvík og nágrenni hennar. Má á þessu sjá, liversu mörg kýrverð fjárveitingar- valdið hafði handa á milli i Jivort sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.