Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 91
andvari Alexandcrs saga 87 er í munn Aristotelesi: „Hlýð ekki á hviksögur þeirra manna, er tvítyngdir eru og hafa í sínum hvoftinum hvora tunguna. — Engi skal þá menn hátt selja, er náttúran vill að lágt sitji, því að þeirra metnaður þrútnar svo skjótt af metorðunum, sem lítill lækur af miklu regni“ (bls. 4). Eða þessi (sömuleiðis eignuð Aristotelesi): „Láttu .. fyrir hvaðvetna fram rcttlætið öllum þínum verkum. Eigi skal þó réttlætið eitt saman, því að þar við skal tempra miskunnina"1) (bls. 7). — „Það eina er veslum til vilnaðar að vita sinn hlut fyrr en síðar“ (lagt í iuunn Daríusi konungi, bls. 56). — Ekki hefur drengskapur rnanna tekið þeim framförum enn, að sagt verði, að ótímabært sé orðið nú á dögum þetta, sem Alexander á að hafa sagt, er hershöfðingjar hans sumir eggjuðu hann á að svíkjast að Pers- um á næturþeli: „Þetta er þjófa siður og laðrúna“, er hann lát- mn mæla, „er þér biðjið oss að gera. Þeirra von er öll í svikum og leynilegum prettum. Ekki skal vor frægð prettum þjóna. .. því að sá sigur, er vér ætlum að fá, skal annaðhvort engi verða eða vera sómasamlegur í alla staði. Betur ber (a: sæmir) þeim, er konungur skal heita, að hamingjan bresti fyrir sakir and- sti'eymra örlaga, heldur en að hann skammist þess sigurs, er D Þarna kemur goðgáin, sem ég á að hafa gert mig sekan um, er ég setti út á setningu hjá H. K. L., sem orðin „að tempra réttlætið við mis- kunnina" komu fyrir í. H. K. L. segist hafa „háð“ sér þau úr Alexanders Se,gu og heldur hess vegna í einfeldni sinni — eða segir mót hetri vitund ~ '» a® bað að setja út á setningu hjá sér, sem ])essi orð koma fyrir i, sé saina sem að fara fyrirlitningarorðum um pýðinguna á Alexanders sögu. kn har til er fyrst og fremst því að svara, að það var kiljanska setningin ”eins og hún lagði sig“, sem ég setti út á, en ekki einstök orð í henni, því a<>' þau voru góð og gild hvert um sig. í öðru lagi fer ekki sama flíkin °'iuni jafnvel. Dverg fer illa flik af föngulegum manni, og sains konar ei yiðhorfið, er um andleg efni ræðir. „Quod Jovi, non bovi.“ Menn geta Ueifað á þessu sjálfir, ef þeir bera setningarnar, sem tilfærðar eru hér a, °fan úr Alexanders sögu, saman við þessa málsgrein hjá H. Iv. L., en yúiari setningin í henni var það, sem ég setti út á: „Jasoni var það metn- ^ ®e®na l)cssu lögregluembætti af fullkominni skyldurækni, þó ''i án þess að tempra réttlœtið við miskunnina.“ Menn sjá vonandi "uninn: Orðaiag annars sýnir tungutak höfðingja, hins tungutak kotungs orðlistarinnar riki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.