Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 13
AXDVAIU Magnús Guðmundsson 9 III. Tímabilið 1916—24 mætti kalla upplausnar- og nýmyndunar- tíma í sögu íslenzkra stjórnmálaflokka. Á þessu tímabili voru aðalstjórnmálaflokkarnir, er nú starfa, stofnaðir og að mestu fullmótaðir. Gömlu stjórnmálaflokkarnir, Sjálfstæðis- og Heimastjórnar- flokkurinn, höfðu aðallega myndazt og mótazt af stjórnmála- baráttunni við Dani um aukin landsréttindi þjóðinni til handa. Þessari baráttu var ekki lokið 1916. Heimsstyrjöldin, sein hófst 1914, liafði þó þá þegar leitt í Ijós vanmátt Dana til að hjálpa okkur, þegar mest á reið. íslendingar urðu að bjarga sér af eigin rammleik, án þeirra aðstoðar eða milligöngu. Reynslan sýndi, að þeir gátu þetta á ýmsum sviðum. Þessir atburðir urðu til þess að stórauka trú þjóðarinnar á eigin mátt og jafnframt þoka landsmönnum saman um sameigin- legar kröfur á hendur Dönum í sjálfstæðismálinu. Með lausn sambandsmálsins 1918 var þetta gamla deilumál flokkanna úr sögunni. Jafnhliða þessari þróun sjálfstæðismálsins ná önnur við- fangsefni vaxandi tökum á stjórnmálamönnunum. Pólitísk stéttasamtök hefjast og þar af leiðandi ýmiss konar hagsmuna- togstreita, er átti sinn þátt í að skipta þjóðinni í nýja flokka og leysa upp gömlu flokkana. Gamlir þingmenn og flokksforingjar voru þá fallnir frá eða féllu í valinn á þessuin árum, og nýir menn komnir í þeirra stað, er ekki höfðu sömu tök á flokksmönnum sínum og kjós- endum. Loks voru ungir menn og stórhuga, er þótti olnbogarúmið of lítið í gömlu flokkunum til þess að geta beitt kröftum sín- um. Þeir kusu því að stofna nýja flokka, er gætu hafið þá til valda og metorða. Þegar Magnús Guðmundsson kom á þing 1916, voru þessar hreyfingar að hefjast fyrir alvöru. Alþýðusamband íslands var stofnað snemma á árinu 1916, og þingflokkur Framsóknar- flokksins á aukaþinginu 1916—17. Aðalflokkarnir á þinginu 1916—17 voru Heimastjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.