Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 74
70 Ólafur Sigurðsson ANDVARI það er skógræktin. Það er ekki hægt að draga það öllu lengur að taka tillit til skógargróðurs, þegar um byggingu og ræktun sveitabýla er rætt. Nú er það vitað og það fyrir alllöngu, að skógargróður vex hér álíka hratt og annars staðar í Norður-Skandinavíu, þegar um er að ræða góða stofna af t. d. birki og reynivið. Það er einnig kunnugt, að barrskógur þrífst hcr vel, og vaxtarhrað- inn er nokkurn veginn sambærilegur við það, sem gerist í öðrum skandinaviskum löndum. Á'ég þar við furu, greni og lævirkjatré. Þá er byrjað á að flytja inn hingað nokkrar nýjar trjátegundir, t. d. Sitka-greni, víðitegundir o. fl„ sem góðar vonir eru við tengdar. Allt þetta er svo mikilsvert fyrir okkar skóglausa land, að ætla mætti, að herör væri upp skorin til að klæða landið, bæði á Alþingi og hjá alþýðu allri, en það er, því miður, ekki orðið enn, og er ég þó viss um, að fáar fjár- veitingar mundu kærkomnari allri þjóðinni en stóraukið fé til skógræktar. Skógrækt á býli hverju má skipta í tvennt: trjágarð og bæj- arskóg. Undanfarið hefur nokkuð verið gert að því að koma upp litlum skrúðgörðum sunnan undir húsum og bæjum. Eru garðar þessir oft ekki nema nokkrir fermetrar að stærð. í þessa garða er plantað einu eða tveimur trjám og svo einhverju af blómum eða runnum. Nokkrir eru skreyttir með kúskeljum. En þar sem ekki er grassvörður i þessum görðum, vill arfi og annað illgresi bjóða sér heim, og hverfur þá skrautið skjótt. Því ber ekki að neita, að þessir garðar geta verið laglegir, ef þeir eru vel hirtir, og eiga vel við þar, sem landlítið er, eins og t. d. í kauptúnum. En í sveitum eiga að koma stórir trjá- garðar, hálf eða heil dagslátta, sunnan við bæjarhúsin, garðar, sem eru algrónir eins og tún, trén sett í þéttar raðir við girð- ingu og í þyrpingar eða trjálunda hér og hvar, eftir vild, en grasgróin rjóður á milli. Þessir trjágarðar þurfa ákaflega litla umhirðu, einungis örugga girðingu, og séu svo gróðursett þar tré eftir því, sem geta og kringumstæður leyfa. Trén vaxa jafnt og þétt, einkum ef að þeim er borið. Þeir, sem tíma og löngun hafa til, setja svo blóm og runna í þessa rúmgóðu trjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.