Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 44
40 Jónas Jónsson ANDVARI verzlunarmálunum var slilið af íslendingum, 1854, var þjóðin svo lömuð, að mörg ár liðu, þar til hún byrjaði að sýna í verki, að hún væri elcki lengur bundin í fjötrum danskrar einokunar. íslenzk kaupfélög og kaupmenn byrjuðu hina fyrstu eiginlegu, þjóðlegu viðreisn í verzlunarmálum um 1870 og færðust í auk- ana eftir 1880. En danska verzlunarstéttin hélt þó dauðahaldi í yfirráð íslenzku verzlunarinnar, þar til sími var lagður til útlanda eftir aldamótin. Stærstu átökin hafa þó verið gerð i verzlunarmálum eftir að Samhandið hóf heildsölustarfsemi í Reykjavík 1917 og íslenzkir kaupmenn höfðu náð fiskverzl- uninni í sinar hendur frá milliliðunum í Danmörku. Hnignunartími þjóðarinnar er óslitinn frá því, er íslendingar gera gamla sáttmála við Noregskonung, 1262—64, og þar til 1750, að Skúli Magnússon er orðinn valdsmaður í Reykjavík. Skúli byrjar viðreisnarbaráttuna, hæði í verzlun, iðnaði og út- gerð. Hann beið að vísu ósigra á mörgum vígvöllum. En ósigrar hans voru þó byrjun að framtíðargengi íslenzku þjóð- arinnar. Skúli heimtaði i verki íslenzka stjórn í atvinnumál- um landsmanna. Og á þeim tæpum tveim öldum, sem liðnar eru síðan hann hóf sína víðtæku umbótabaráttu, hefur þjóðin eftir mætti fetað í fótspor hans og brotið flesta þá fjötra, sem lagðir voru á íslendinga, meðan þeir voru háðir pólitísku valdboði framandi þjóðar. Síðan á dögum Skúla fógeta hefur hver sóknin verið hafin af annarri til að slíta hin útlendu bönd af þjóðinni. Eggert Ólafsson er brautryðjandi á vegum íslenzkra náttúruvísinda. í fótspor hans feta Sveinn Pálsson, Jónas Hallgríinsson, Þor- valdur Thoroddsen og margir yngri menn. í bókmenntum grundvalla Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrimsson íslenzkt sjálfstæði í slcáldskap, en í listum Sigurður Guðnmndsson mál- ari, Einar Jónsson myndhöggvari og Guðjón Samúelsson húsa- meistari, hver i sinni grein. Svo ungt og nýfengið er íslenzkt sjálfstæði í listum, að brautryðjendur þjóðarinnar í mynd- höggvaramennt og húsagerð eru enn á lífi og mitt í frjóu sköpunarstarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.