Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 88
84 Sigurjón Jónsson ANDVARI þar, er haldinn var í því skyni að finna leið til þess að ráða Alexander af dögum, er hann hugðist að herja á annan heim (hls. 145—148). Allt hefur þetta vafalaust þótt mikill fróð- leikur og skemmtilegur á sínum tíma, og að vísu má líta svo á, að þar séu sums staðar sögð sígild sannindi ú táknrænan hátt, t. d. sumt í lýsingunni á „drósum þeim“, er „úti fyrir helvítis dyrum og utan undir borgarveggjunum byggja og yfrið vald hafa hér á jarðríki, þó að þær sé þar (o: í lielvíti) óðalbornar“. En yfirleitt er efni sögunnar á þá leið, er svo mjög liggur í aðra átt en þekking manna og hugsunarháttur nú á dögum, að fæstum mundi þykja það svara kostnaði að eyða tíma til að lesa hana, ef ekki væri sá snilldarbragur á málinu og stílnum, sem raun ber vitni. En að vísu ber það hvorki vott um þroskaðan málsmekk né vit á nýju máli eða gömlu að ætla það, að af því að réttilega má telja Alexanders sögu meðal sígildra rita vorra frá máls- ins hlið, sé óhætt að taka úr henni greindarlaust og smella inn í nútímamál livaða orði eða orðalagi, sem þar kemur fyrir. Því fer fjarri. Þar eru orð tugum saman, sem ýmist eru nú úrelt með öllu eða orðin hafa breytt merkingu eða kyni og beygingu, Líka eru þar stöku talshættir, sem nú eru úreltir að mestu, t. d. leggja allan lófa við — leggja allt kapp á (bls. 143), eða öllu, t. d. maka með nokkurri venju = temja (góða) siðu (maka eiginl. sama og að gera löðrandi, nú aldrei sagt „að maka með“ e-u, heldur „að maka í“ e-u, — bls. 114. Til dæmis um orð, sem hafa breytt kyni og beygingu, má nefna: frest, kvk., nú frestur, kk., herfangur, kk„ nú her- fang, hvk., kvíða, kvk., nú kvíði, kk. Breytt hafa merkingu að meira eða minna leyti eða lagzt niður í venjulegu máli m. a.: at tvoru = samt sem áður, berkja = raupa, hælast um, gæzka = (gagnlegur) farangur, kenna = þakka; nú þýðir kenna aldrei að þakka það, sem betur þykir orðið, heldur að gefa sök á þvi, sem miður fer. Þessi orð og ýmis önnur, er sama má segja um, ætla ég að séu af norrænum stofni, en nokkur eru tökuorð ijr erlendum tungum, sem ekki hafa hald- izt í málinu. Svo sein alkunnugt er, var á fyrstu öldum kristn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.