Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 103
andvari Þúsund ár 99 Ivalla alveg hrein, og þó hefur henni ekki verið haldið neitt við aratugum saman. Neðst í henni lágu að vísu nokkrir steinar, Vaxnir þangi, er brimið hafði hrundið þar niður fyrir löngu, annars var hún óhögguð, slétt og tiltæk. Þó sýndist ekkert eðlilegra en að brimið hefði sópað ofan í hana miklu lausa- grjóti, fyllt hana, a. m. k. framan til, i öll þau ár, sem liðin eru, síðan hér var bátum lent. Það er engu líkara en að hulinn kraftur hafi haldið verndarhendi yfir þessu forna mannvirki, ef til vill elzta hafnarmannvirki landsins. V. ^ ið höldum aftur heim á leið, frá vörunum, sem enginn ^átur leggur lengur að. En úti á Skarfsvíkinni, milli Gufuskála °g Ondverðaness, á hinum fornu fiskislóðum Gufuskála- ^anna, örskammt undan vörum, þar sem sjaldan brást fiskur fyrrum allan ársins hring, sveimar nú einn vélbátur að drag- n°taveiðum. Húsfreyjan gamla hatar dragnótina og allt það athæfi. Guðs gjöf er rænt og stolið upp við hennar eigin andsteina, en varirnar liggja auðar og yfirgefnar. Forn lög °g réttur eru að engu haldin og byggðin svipt bjargræði sínu, SV0 að við auðn liggur, þar sem áður var forðabúr heilla hér- a®a. Auðug og örugg var þessi jörð í þúsund ár. Héðan var lafinu að vísu þungur skattur goldinn við og við, en gjafir pess voru líka rausnarlegar. Sjórinn var hér stór í broti löng- Uln f'l ills og góðs, en langtum oftar til góðs, til blessunar. Nú er Því lokið. Og eftir situr háöldruð kona, einmana, fátæk og vanmegnug. Sonur hennar býr inni á Hjallasandi, dóttir Þennar suður í Reykjavík. Ung fluttist liún á þessar slóðir, 11111 ei' fædd norður í Strandasýslu. Það voru forlög hennar að ílendast hér, og héðan fer hún ekki meðan ævin endist. Á erðum hennar, sem ekkert getur beygt nema dauðinn einn, nyiur nú öll umsjá þessa forna seturs. Með henni er lokið Pusund ára gömlum þætti í sögunni um mannraunir, tryggð °g þolgæði, gæfu og ógæfu íslenzkrar þjóðar. í hinni nýju sögu um dragnætur, togara, bíla og flugvélar verður Gufu- s iala sennilega aldrei getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.