Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 75
ANDVAIU Skipulag sveitabýla 71 garða, sem auðvitað eru slegnir á milli trjánna á hverju ári eins og túnið. Slíkir garðar verða eftirlæti og unaður allra á heimilinu og griðastaður heimafólksins á sólríkum hvíldar- stundum vor og sumar. Með bæjarskógi er átt við það, að á hverju býli sé afgirtur reitur, 8—15 hektarar, áfastur við túnið eða á öðrum hent- ugum stað. Þar sé skógi sáð og plantað eftir getu, þó aðailega sáð, með það fyrir augum, að þar kæmi upp í framtíðinni nægur skógviður til eldsneytis og heimilisiðju og jafnvel til girðingaviðhalds. Ég ætla, að það hafi verið Guttormur Páls- son, skógarvörður á Hallormsstað, sem kom fram með þessa góðu hugmynd um bæjarskóg. Honum reiknaðist svo til, að þetta land gæfi árlega af sér nægilegt eldsneyti handa meðal- heimili, eftir að það væri orðið skógi vaxið. Guttormur Páls- son hefur mikla þekkingu og reynslu um skógrækt og skógar- högg, og ég efast ekki um, að þetta sé rétt athugað. Að síðustu vil ég geta um hugmynd viðkomandi skógrækt heiniilanna, sem Jónas Jónsson alþingismaður hreyfði við mig í vetur. Það er að rækta skjólskóg eða skjólbelti við bæina. hessi skjólbelti væru 20—30-föld, þétt trjáröð fyrir köldustu attinni, sem víðast mun vera norðaustanáttin, ef ekki hagaði svo til, að bæjarskógurinn gæti byrjað strax út frá bænum, einmitt i þeirri átt. Ég vil taka það fram, þótt óþarfi sé, að þetta eru engir draumórar eða loftkastalar. Get ég í því efni vitnað í það, sem Hermann Jónasson forsætisráðherra sagði í fyrra: „Það er ekki meiri vandi að rækta skóg en gras,“ — og þetta er rétt. Það fyrsta og seinasta er örugg girðing, þvi að ein sauðkind getur að mestu eyðilagt 5—10 ára skógræktarstarf bóndans á einni klukkustund. En þá þarf að vera til staðar hugsunar- háttur sá, sem Stephan G. Stephansson lýsir svo vel í kvæðinu »Bræðrabýti“: „Að hugsa ekki í árum, en öldum, að allieimta ei daglaun að kvöldum, — því svo lengist mannsævin mest.“ Hellulandi, á sumardaginn fyrsta 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.