Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 21
ANdvari
Magnús Guðmundsson
17
tók Magnús aftur við sæti sínu i ríkisstjórninni og hélt því þar
iil stjórnin sagði af sér og stjórnarskipti urðu 29. júlí 1934.
Þessi síðustu stjórnarár Magnúsar Guðmundssonar voru
eríið, nýtt verðfall og kreppa var þá skollin á, og sérstaklega
atti landbúnaðurinn örðugt upþdráttar á þessum árum.
Eítir að Magnús sagði af sér ráðherrastörfum, urðu sjálf-
stæðismenn aftur i stjórnarandstöðu undir forustu hans og
Glafs Thors.
Suinarið 1937 fóru frain kosningar til Alþingis. Magnús Guð-
nmndsson hafði þá verið þingmaður Skagfirðinga óslitið frá
^916, eða í rúm 20 ár. Nú féll hann í fyrsta skipti. Fjarlægðin
°§ árin höfðu unnið hér sitt verk. Mjög margir af lians gömlu
°g tryggu vinum og samstarfsmönnum frá dvalarárum hans í
kagafirði voru nú fallnir í valinn. Ný kynslóð var vaxin upp,
sem þekkti hann meira af afspurn en persónulegum kynnum.
^jálfur var hann farinn að þreytast nokkuð og bardagaáhug-
lnn minni en i gamla daga.
Hann náði þó kosningu sein uppbótarþingmaður. En þá var
^anirnt eftir að leiðarlokum, því hann andaðist í byrjun næsta
vetrar, skömmu eftir að Alþingi kom saman.
Eins og vænta mátti um jafnmikilhæfan mann og Magnús
Guðrnundsson, voru honum falin mörg mikilvæg trúnaðarstörf
ank embættisstarfa þeirra, sem þegar hefur verið getið.
tjannig var hann kosinn yfirskoöunarmaður landsreikning-
anna 1922.
í
1
I
í
«1
Þingvallanefnd 1928 og sat í henni til dauðadags.
Eandsbankanefnd s. á. og sat einnig í henni til dauðadags.
milliþinganefnd um skattalöggjöf 1929.
dansk-íslenzku ráðgjafarnefndina 1934 og gegndi því starfi
aíviloka.
^ milliþinganefnd til að undirbúa löggjöf um tekjustofna
)gejar- og sveitarfélaga 1936.
t stjórn kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfélaga 1936 til
^auðadags.